Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: CS 1.1

í Half-Life fyrir 24 árum, 4 mánuðum
það er mikið til í þessu en staðreyndin er að þú ættir kannski frekar að spila Rainbow six ef þú vilt svona rosalega raunverulegt. Málið er bara að leikir eiga það til að verða svolítið leiðinlegir þegar þeir eru svona raunverulegir og ef leikurinn er leiðinlegur þá er ekkert point í því að spila hann…

Re: Hard disk problem....

í Vélbúnaður fyrir 24 árum, 4 mánuðum
þú hefur valmöguleika að sleppa við scandisk, ýttu bara á esc og veldu exit.

Re: Halló! Futurama! Hvar ertu!?

í Hugi fyrir 24 árum, 4 mánuðum
eitt vandamál, það eru alltof fáir sem vilja futurama áhugamál, það sést best á því hvað fáir svara þessum pósti og hvað lítið er að gerast á futurama korkinum!

Re: Það á að setja Handbolta sem áhugamál!!!

í Hugi fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Nei

Re: sorry

í Vélbúnaður fyrir 24 árum, 4 mánuðum
yeah makes one wonder, you might not be a pointwhore by any chance?

Re: Intel Tilkynnir 10 Ghz CMOS Transistor

í Vélbúnaður fyrir 24 árum, 4 mánuðum
ég býð eftir fyrsta transistornum sem getur keyrt á 10Thz!:)

Re: futurama ekki nóu góður

í Teiknimyndir fyrir 24 árum, 4 mánuðum
70 mínútur?????? LOL, what a moron you are!

Re: 64mb

í Vélbúnaður fyrir 24 árum, 4 mánuðum
þetta er rangt hjá þér tran, maður finnur mjög mikinn mun á því að fara úr 256 mb yfir í 512mb. Ég hef séð muninn hjá vini mínum sem er mikið að nota forrit og leiki!

Re: 64mb

í Vélbúnaður fyrir 24 árum, 4 mánuðum

Re: Strik.is er langtfrá því að vera besti vefur lands

í Tilveran fyrir 24 árum, 4 mánuðum
hver sagði þér að strik.is væri besti vefur landsins?

Re: Hæ, smá hjálp hérna

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 4 mánuðum
lame brandari hjá þér með peningana ég verð bara að segja það!

Re: Framtíðin á örgjörvamarkaðinum

í Vélbúnaður fyrir 24 árum, 4 mánuðum
takk fyrir upplýsingarnar tran já og þú líka viceroy ég hef alltaf velta því fyrir mér hvort að AMD sökka feitt og nú veit ég það, þökk sé þér!!

Re: Vinnið ykkur inn GeForce 3 kort!

í Vélbúnaður fyrir 24 árum, 4 mánuðum
það er ekki eins og maður tapi á því að reyna…nema þá bara tíma, en hann getur ekki verið svo mikilvægur fyrst maður er að hanga á netinu!

Re: HallOfgiants suckar!!!!!

í Unreal fyrir 24 árum, 4 mánuðum
mjög svo sammála, enda er maður oftast mörg ár að drepa manninn með flaggið útaf því að hann svífur bara útum allt!

Re: Simpsons á morgnanna

í Teiknimyndir fyrir 24 árum, 4 mánuðum
takk fyrir upplýsingarna

Re: Af hverju er ekki futurama??

í Teiknimyndir fyrir 24 árum, 4 mánuðum
þú ert nú bara með eitthvað ofsóknaræði, það er futurama korkur inn í simpsons áhugamálinu og það er alveg nóg.

Re: ÉG HEF ÁHUGA!!!!!!!!

í Vélbúnaður fyrir 24 árum, 4 mánuðum
ignore my last post, anyway þá er ég búinn að svara þé

Re: ÉG HEF ÁHUGA!!!!!!!!

í Vélbúnaður fyrir 24 árum, 4 mánuðum
ég er búinn að svara þér á partalistanum :), lítill heimur ha

Re: Win 2K og Dos leikir

í Vélbúnaður fyrir 24 árum, 4 mánuðum
stundum skiptir nú grafíkin nú bara litlu máli þegar gameplayið er svona gott eins og í Transport tycoon

Re: Re: Re: Re: Re: Re: Re: Hjalp!!! Hvad erud thid ad tala um?

í Sci-Fi fyrir 24 árum, 5 mánuðum
Iss ég myndi nú bara fara á Ridiculus speed eins og í Spaceballs og taka fram úr báðum skipunum!!!!

Re: Steinaldar Skóli!

í Skóli fyrir 24 árum, 5 mánuðum
hey, þetta sparar þeim pening það er það sem skólinn hugsar altaf fyrst um.

Re: wannab newbie í starcraft

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 5 mánuðum
ehemm það er nú ekkert mál að komast fram hjá því ef í það er farið…

Re: x fæls dæmi!

í Vélbúnaður fyrir 24 árum, 5 mánuðum
jahá, venjan er nú að gefa eitthverjar upplýsingar svo það sé einhver möguleiki að hjálpa þér. Eins og er þettaSoftware eða Hardware spilari hvaða gerð hvað hraður spilari hvaða stýrikerfi hvaða forrit örgjörvi minni?

Re: wannab newbie í starcraft

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 5 mánuðum
komonn maður þetta er ekki staðurinn fyrir þetta, bjóstu við því að aðdáendur þessa snilldarleiks STARCRAFT myndu gefa þér upp síðu svo þú gætir fengið leikinn án þess að borga herramönnunum hjá Blizzard neitt? SO STUPID

Re: Re: Re: Eru Íslendingar svoldið eftirá?

í Quake og Doom fyrir 24 árum, 5 mánuðum
Tankian:Hver sem ástæðan fyrir vinsældum Unreal Tournament er þá var ég bara að segja að hann er MIKLU vinsælli í útlöndum. BTW þá spila ég UT og CS og núna líka q3:Team arena.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok