Segiði mér kæru vinir í allri þessari umræðu sem hefur farið fram hér í þjóðfélaginu um hvað við ökumennirnir í yngri kantinum erum miklir slysavaldar hefur ekki gleymst að minnast á öll “hrukkudýrin” í umferðinni sem keyra ívið hættulegar en við. Þ.e eru að keyra á 40 km. hraða á öllum stærstu götum Reykjavíkur þar sem hámarkshraðinn er 50-70 km. og úti á þjóðvegunum á max 70 km. hraða!!!!!!

Hvað er hægt að gera?