so true Czar, so true! En ég var á lani fyrir ekki löngu og þá vorum við með þrjá Paladins, eina Amazon og einn Necromancer. Einn paladin var með thorns, einn með defience og einn með might. Þetta svínvirkaði því við hlupum í gegnum act 1,2 og soldið af 3 en síðan spiluðum við ekki meira. Síðan gerði ég tilraun sem ég hélt að myndi misheppnast en svo var ekki! Það er að setja eitthverja skillpúnkta í holy bolt og nota það, þetta var mjög effective á móti undeads og síðan var ég líka healer...