Ég er í raun bara forvitin vegna þess að ég fór á eitt lan partý
fyrir skömmu og Diablo rulaði þar. Við sáum að ef þú vildir ekki deyja strax, þá þurftum við að spila saman og það gekk vel þegar við komumst að því hvernig best var að gera það. Og það er akkúrat það sem að palladin er nothæfur til, hann hefur góðar aura sem að hjálpa vel, meira damage og ýmislegt annað. En ég var sorceress í smá tíma og hún hefur max skillpoint í glacial spike, og það er frábært fyrir þá sem hafa lélegt defence eða gera lítinn damage vegna þess að monsterin eru fryst! og það var leikur einn að ganga yfir og brjóta þau í sundur. og ef monsterið var ein bossur þá sáu hinir um að halda því frá með golem og öðrum minions meðan ég notaði Static Field og það hefur 13, metra í range þ.e.a.s. allur skjárinn. og necromancer hefur amplify Damage curse sem að er góð með damage aurainni hjá palladin, það var ótrúlegt hvað melee characterarnir gerðu mikinn damage, og ein sorceress hefur líka eitt skill sem að gerir meiri damage fyrir melee character ég held að það heitir Fire enhance eða eitthvað svoleiðis. En ég var bara að hugsa um hvaða combination er best? Þið gætuð kannski sagt mér hvaða combo er best?
Færeyingurin :)