Ef ég fyndi fyrir meir áhuga meðal manna, þá myndi ég nenna að gera meira. Ég veit um tvö lið sem myndi mæta. Bulletproof og 5 manna hóp sem er saman safn af Goodfellas, Bene Tleilax, Englum og nýjum manni. En það er ekki mót ef það eru 2 lið…. Hvað með Ice Family, Firestorm, Sudda, og fieiri…. Langar ykkur að það verði haldið mót ? kv, Guðmann Bragi