Í fyrsta lagi : Tippmann m98 er ekki M-16 á mannamáli. Þetta er litboltamerkjari, ekki vélbyssa. Í öðru lagi : Hún er 100% úr aerospace grade álblöndum. Ekkert plast nema í móttakaranum sem tekur við kúlunum. En það stykki er úr plasti á nær öllum merkjurum. Tippmanninn er trukkur, hún bilar ekki. Ef þú ert í vandræðum með eitthvað, þá er völlurinn í Kópavogi með svona merkjara og þeir kunna vel á þá. kv, Guðmann Bragi