Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

daxes
daxes Notandi frá fornöld 53 ára karlmaður
2.142 stig

Litbolti innanhúss í vetur (6 álit)

í Litbolti fyrir 12 árum, 4 mánuðum
Viltu æfa litbolta með reglubundnum og skipulegum hætti í vetur ?? Taktu þátt í þessari facebook grúppu http://www.facebook.com/groups/144700072254761/ og láttu vita af þér…

Nýr völlur LBFH (1 álit)

í Litbolti fyrir 12 árum, 6 mánuðum
Fullkominn völlur fyrir 5 gegn 5. Slétt gras - öryggisnet Besti keppnis- og æfingavöllur sem til er á landinu.

LBFH spilar öll miðvikudagskvöld (2 álit)

í Litbolti fyrir 12 árum, 6 mánuðum
LBFH spilar litbolta öll miðvikudagskvöld á velli félagsins sem er á Krýsuvíkurvegi, um 600 - 700 metrum lengra en Mótokrossbrautin og beygt útaf til vinstri. Það er öllum velkomið að kíkja við, spjalla, fræðast og jafnvel fá að prófa.

Frá síðustu ReBall æfingu í Sporthúsinu (0 álit)

í Litbolti fyrir 13 árum, 1 mánuði
http://www.facebook.com/video/video.php?v=10150090512733898 Það má kíkja á okkur um kl 20:00 á sunnudagskvöldum í Sporthúsinu Kópavogi..

Innanhúsæfingar hefjast á sunnudag, 16. jan kl 19:00 (2 álit)

í Litbolti fyrir 13 árum, 1 mánuði
Þá er komið að því. Árleg syrpa af innanhúsæfingum til vors. Næstu 10 sunnudaga, frá og með 16. janúar, stendur LBFH fyrir innanhúsæfingum í litbolta. Æft verður með ReBall margnota kúlum. Æfingarnar verða haldnar í Sporthúsinu Kópavogi ( við Smárann og Fífuna ) og eru frá kl 19:00 til 22:30. Allir eru velkomnir að kíkja við og mögulegt er að fá að prófa litbolta án nokkurra skilyrða. Þáttaka í æfingunum kostar 18 þúsund - nauðsynlegt að koma með eigin útbúnað. Áhugasamir hafi samband við...

Ný Facebook grúppa fyrir Litboltaf. Hafnarfj. (0 álit)

í Litbolti fyrir 13 árum, 1 mánuði
http://www.facebook.com/group.php?gid=21475021228 Joinið til að fylgjast með.

North-American X-Ball League (2 álit)

í Litbolti fyrir 14 árum, 6 mánuðum
X-Ball deild í N-USA og Kanada - góð video http://www.thextremepaintballleague.com/video/ ATH : Þetta eru áhugamenn, ekki atvinnumenn, svo þetta er eins og sportið gæti vel verið hér á landi. Þeir spila 60 mínútna leiki, 5 á móti 5, 1 stig fyrir hvert flag hang.

Smart Parts Impulse kemur aftur (0 álit)

í Litbolti fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Smart Parts koma með nýjan Impulse innan skamms. Allt mjög leyndó enn, en upplýsingar eru væntanlegar…

Er boxið til sölu einhvers staðar (5 álit)

í Eve og Dust fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Er einhver að selja nýju EVE boxed útgáfuna frá Atari hér á klakanum ?

www.lbfh.is/spjall (1 álit)

í Litbolti fyrir 14 árum, 12 mánuðum
Þræddir spjallkorkar, mun þægilegri en korkarnir á huga…. Allir sem áhuga hafa á litbolta ættu að skrá sig þar og kynna sig á korkinum fyrir almennt spjall… http://www.lbfh.is/spjall

ReBall 6. feb - gott start (4 álit)

í Litbolti fyrir 15 árum
Fín mæting.. verður enn betri næst. Smá byrjunarörðugleikar með Sup'Air'Ball völlinn, en komið gott plan til að leysa úr því næsta föstudag, þann 20. febrúar. Í heildina litið alveg þokkaleg fyrsta æfing… Alveg viðbúið að einhverjir byrjunarörðugleikar láti sjá sig á fyrstu æfingu eftir svona hlé. Við æfðum eingöngu Snap-shooting, einn af mikilvægustu “gun-fighting skills” sem eru í safninu… ég er vonlaus frá vinstri og fékk marblettina á vinstri upphandlegg því til sönnunar.

ReBall æfingar staðfestar - skrá sig núna (23 álit)

í Litbolti fyrir 15 árum
Þá er komið að því að æfa í ReBall Staður er Sporthúsið Kópavogi Stundin föstudagar kl 18:00 - 20:30, fyrst nú á föstudaginn 6. feb, síðan hálfsmánaðarlega. Kostnaður er 25 þús kr, greiðist fyrirfram, fyrir 6 skipti hið minnsta, ef nógu margir taka þátt til að borga fyrir fleiri tíma verður það gert. Skráning er með því að senda Nafn, kennitölu og GSM númer á drex@litbolti.com og svara þessari grein á hugi.is Drex sendir reikningsnúmer til að leggja inn á, því það verður að borga fyrirfram....

Real men do it without the help of batteries (2 álit)

í Litbolti fyrir 15 árum, 4 mánuðum
http://customcockers.com/forum/showthread.php?t=8085

Ego08 (3 álit)

í Litbolti fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ego08

Litboltavollur.is í RVK um helgina (1 álit)

í Litbolti fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ég fór í gærkvöldi og kíkti á þetta við endann á Suðurlandsbraut fyrir utan Mörkina. Þeir verða þarna yfir helgina. Tók auðvitað dótið með og spilaði einhverja 4 leiki með strákum sem þarna voru. Þetta er mjög flottur völlur, fínn í 3 on 3, en ansi þröngur og stutt á milli byrgja. En lausnin á netinu er frábær, bara blása upp bogana og netið þekur allan völlinn.. Ég spjallaði heillengi við einn eigandann um hvernig félagið starfar og hvað við þurfum í kringum okkar starf. Nú eru þeir...

Online spjall (0 álit)

í Litbolti fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Ég hangi hérna yfir vinnudaginn. http://embed.mibbit.com/?server=irc.freenode.net&channel=%23paintball.is&noServerNotices=true&noServerMotd=true Ef einhver vill spjalla, þá er nóg að smella á linkinn. Kannski hef ég tíma.. eða einhver annar sé inni líka…

Pure gold I tell ya'... Pure gold (7 álit)

í Litbolti fyrir 16 árum
Ion fixed right….

4+3 belti frá Smart Parts og 9 krómlitir pottar (0 álit)

í Litbolti fyrir 16 árum, 7 mánuðum
4+3 burðarbelti frá Smart Parts 9 stk krómlitir pottar frá Planet Eclipse Ónotað fyrir utan 1 pott Verð : 5 þúsund, nýtt væri á um 8 þús.

Kaup á græjum (8 álit)

í Litbolti fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Í undirbúningi er pöntun, hér eru bráðabirgðaverð. Sendingarkostnaður er miðaður við merkjara, kút, grímu og loader. Verð á hönskum, buxum og treyju er gefið upp sem frá og til verð, en það er ekki 100%, þetta eru allt bráðabirgðaverð, en þó nokkuð nærri lagi, heildarpakkinn ætti að vera nokkuð nærri lagi þegar búið er að leggja saman merkjara, loftkút, loader og grímu + aukahluti + sendingarkostnað. kv, DaXes Guðmann Bragi 19.500 Merkjari Smart Parts Ion 34.500 Merkjari Smart Parts Epiphany...

Póstlisti um litbolta (0 álit)

í Litbolti fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Ég var að stofna nýjan póstlista gegnum bravenet.com. Allir sem voru skráðir fá nú tölvupóst frá “Litboltafelagid” með tilkynningu um að smella á link til að skrá sig á listann. Þeir sem vilja vera á listanum endilega smellið, aðrir þurfa ekki að gera neitt nema kannski eyða þessum tölvupósti. kv, Guðmann Bragi

Veistu um gamlan Autococker (2 álit)

í Litbolti fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Fyrir löngu heyrði ég að einhver í LiBS forðum daga hefði átt gamlan Autococker sem aldrei hefði virkað almennilega. Ég hefði gaman af því að koma höndum yfir gripinn ef hann er enn þá til og reyna að koma honum í lag. Hér eru myndir af 1996 árgerðinni : http://www.warpaintballstyle.com/cocker.html Hér er önnur mynd af svipuðum : http://www.docsmachine.com/partscokr.jpg Autocockerinn er náttúrulega konungur mekanískra merkjara, og þar sem ég er núna búinn að taka Autococker Outkastinn minn...

Autocockerinn minn (3 álit)

í Litbolti fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Loksins kom ég mér að því að koma “upgrades” í Autocockerinn sem ég hef átt í töskunni í lengri tíma. Þetta er : Belsales Bomb 3-way, http://www.belsales.co.uk/cropped%203-way_small.JPG Supercharge valve http://www.belsales.co.uk/valves.JPG og Rex-dialler kit http://www.belsales.co.uk/rexkit1.jpg Nú er hún orðin “Evolution spec internal” og vantar bara Evolution LPR regulator og 44 Magnum RAM til að vera “Evolution spec front block”. Svo setti ég á hana nýtt grip og gikk, Eclipse Blade mech...

MS - Toulouse dagur 1 (1 álit)

í Litbolti fyrir 16 árum, 10 mánuðum
http://video.google.com/videoplay?docid=-4462701049094180481

Eclipse Autococker Nexus DC1 "Pink Lady" (3 álit)

í Litbolti fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Autococker. Moddaður af Planet Eclipse í Nexus útgáfu. Útlitið heitir Directors Cut 1 eða DC1 Liturinn er “Pink Lady”. Það eru örfáir svona til í heiminum.

Gamlar myndir á nýjum stað (0 álit)

í Litbolti fyrir 16 árum, 11 mánuðum
http://paintball.arnaras.net/myndir/ Ég get búið til accounta fyrir menn til að setja myndirnar sínar inn ef áhugi er fyrir hendi. Sendið mér skilaboð hér á hugi.is eða mail á paintball@simnet.is ef þið viljið prófa.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok