Nei, sko til, segðu hvaða blöð það eru sem þú varst að skoða. Allar fréttir sem mark er á takandi eru í blaði sem heitir Paintball Games International. Ég er áskrifandi…. Annað gott blað sem einnig birtir allar fréttir er Face Full, svona ef þú vissir það ekki, þá skrifa ég greinar í það blað :-) og ansi margir hér eru áskrifendur…. p8ntballer-forums.com er ansi góð spjall síða þar sem Magued, fyrirliði Joy Division, Alex Lundquist, atvinnumaður hjá New York Extreme, Ollie Lang hjá Dynasty,...