Ég verð nú að vera sammála því að það er hreint út sagt út í hött að vera að birta þessi úrslit alltaf þar sem komast nánast ekki hjá því að sjá þau :( Hvað er t.d. málið með að segja frá stöðu í öðrum leikjum þegar maður er að horfa á annan í beinni? Ég meina maður ætlar kannski að nýta sér endursýningarnar og sjá annan leik síðar, en nei… er ekki þá búið að troða á mann úrslitum, svo maður nennir ekkert að horfa þá :( Þetta hlýtur að minnka svolítið áhorfið á endursýnda leiki - eða það...