Allur texti fer í gegnum Messenger server Microsoft og er því utanlands. Eins eru “Display pictures” sendar í gegnum þennan sama server. Þannig að þú getur alveg safnað upp nokkrum megabætum í utanlandsniðurhal, ef þú notar Messenger mikið. Eins eru allar erlendar síður sem þú skoðar, erlent niðurhal, þó svo vefráp sé almennt ekki mjög mikið í niðurhali, þá fer það soldið eftir því hversu mikið er af myndum á viðkomandi síðum og auðvitað hve mikið þú flettir :) Sumar síður eru síðan með...