Tjah… til þess að geta svarað því, þá þyrfti ég að vita eitthvað um þessa skrá. Þú þarft að finna út hvaða “tög” vantar, og bæta þeim inn í. Oftast vantar lokatagið, þ.e. “</tagname>” Þar sem mér sýnist að þú þekkir ekki XML, þá treysti ég mér eiginlega ekki til að hjálpa þér að laga þetta. Spurning hvort þú getur ekki fengið einhvern sem kann þetta til að hjálpa þér - þ.e. einhvern sem er í aðstöðu til að skoða þessa tilteknu skrá með þér. Hins vegar geturðu náð öllum upplýsingum sem þú...