Það sem ég meint var að álverið mun aldrei fara inn í bæinn. Það er bærinn sem hefur byggst nær álverinu og svo segja menn allt í einu: “Hey, þetta álver er alltof nálægt bænum! Það verður helst að fara.” Kannski menn hefðu átt að huga að því þegar bærinn var byggður í þessa átt, að það væri álver þarna? Kannski fólkið sem vill ekki búa nálægt álverinu, hefði átt að hugsa um það að álverið var þarna þegar það keypti íbúðirnar sínar? Hmm… bara svona pæling ;)