Jólin eru auðvitað skemmtilegur tími, þar sem menn koma saman og gefa gjafir (ekki ósvipað fermingardæminu) og borða góðan mat. Þar sem þú ert nú fylgjandi borgaralegum fermingum (nema ég hafi eitthvað misskilið), þá værir þú væntanlega fylgjandi borgaralegum jólum líka - þar sem menn fögnuðu þá væntanlega fæðingu jólasveinanna (eða hvað) :) Málið er að eins og jólin eru í dag, í huga þeirra sem ekki eru kristnir, í raun eins og ég sé fyrir mér hátíðahald þeirra sem ekki fermast. Sem sagt,...