ég er í smá vandamáli með BF 1942…

vandamálið felst í því að þegar ég er í leiknum þá sjást ekki sumir stafir í spjallinu og öllu draslinu hægrameginn (x drap x með x og því rusli)

stafirnir sem detta út hjá mér eru allir strikarstafir (1,!,l(ekki stórt),i,I og síðan punktur og komma. það er það sem ég er allavegana búin að taka eftir að vanti.. öruglega einhver fleiri tákn. síðan er consol-ið í maski… allir stafir klestir upp við hvorn annan þannig þeir verða nánast ólæsilegir… síðan lélegt font á :S

kann einhver að laga þetta… fann engan config eða e-ð álíka sem maður gat breitt þessu

með fyrirframm þökkum fyrir hjálpina.

Atrum Militis

Sem Er Diabolus Dextera