Humm… Ég læt braka í mörgum líkamspörtum, þó aðallega fingrum (þá öllum liðamótunum), hálsi og hnjám. Svo naga ég innanverða kinnina á mér (Stundum spyr ég mig hversu mikið ég á eftir að naga til að komast í gegn, naga oft og mikið :P ) Annar kækur er krot. Ég krota oft og mikið ef ég hef ekkert að gera og er með blað og penna, eða bara penna.