Það er rétt hjá Áhaldahúsinu. Sko, ef þú ert að koma frá Reykjavík þá keyrirðu að hringtorginu hjá KFC og ferð til hægri á því. Keyrir svo einhvern spöl áfram, þegar þú ert kominn að beygjunni, þá minnir mig að þú ættir að sjá það til vinstri (nema það sé búið að byggja eitthvað fyrir það).