Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

copthorne
copthorne Notandi frá fornöld 1.636 stig

Southampton - Annað tímabil! (10 álit)

í Manager leikir fyrir 21 árum
Jæja, framhald af Southampton saveinu, og fyrir þá sem lásu ekki fyrri sögu þá endaði ég í 6.sæti og, æji lesið bara söguna. (Lið sem komu upp voru Crystal Palace, Coventry og Birmingham) (Lið sem féllu voru Bolton, Middlesbro og Sunderland) Ég byrja á að því að sýna ykkur byrjunarlið mitt, síðan geri ég eins og í nokkrum sögum, segi sér frá deildinni, sér frá bikar og.s.f.v. Allavega var byrjunarliðið svona: Gk: Paul Jones, Dr: Jason Dodd, Dl: Wayne Bridge, Dc: Claus Lundekvam, Dc: Abel...

Southamton (7 álit)

í Manager leikir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Jæja, eins og nokkrir hérna á Champ. áhugamálinu þá tókst mér að brjóta leikinn minn og hef ekkert spilað leikinn síðan í september. Reyndar var löngunin til að spila leikinn orðin svo mikil að ég fékk leikinn lánaðan hjá vini mínum, enda hreinlega þurfti ég að fara spila. Þegar ég startaði leiknum ákvað ég að vera í ensku deildinni og varð Southampton liðið sem ég ákvað að stjórna. Ég var tekinn við Southampton og stjórnin bað mig um að halda Southampton uppi í deildinni, markmið mitt var...

Inter saga, framhald (6 álit)

í Manager leikir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
HM var að byrja, ég ætlaði ekki að selja neina leikmenn nema eftir HM, reyndar seldi ég Binotto mjög fljótt, hann fór til nýliða Salerintana á 2,5 millur en þeir unnu Serie B með miklum yfirburðum. HM leið hratt en einhvern tímann í millitíðinni buðu Deportivo La Coruna 14,5 millur í Clarence Seedorf en ég neitaði tilboðinu. Brassanir unnu Argentínumenn í úrslitum 4-2. Brátt byrjaði ég að selja leikmenn og kaupa inn, ég seldi þessa: Binotto til Salerintana á 2,5 millur J. Zanetti til...

Davor Suker (3 álit)

í Manager leikir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Davor Suker er markamaskína af bestu gerð, hann byrjar ekki hjá neinu liði svo maður verður að semja fljótt við kauða. Flestir ef ekki allir vita af þessum manni og þekkja getu hans, þó að hann sé gamall þá skorar hann fyrir þig og þú græðir. Frændi minn fékk hann til sín í Sheff.Wed og hann hætti ekki að skora fyrir hann, frændi minn koms í umspil með liðið en tapaði, Suker varð samt markahæstur í deildinni með 26 mörk og lagði upp svona fimm stykki að mig minnir. Endilega tryggið ykkur...

Inter Milan (9 álit)

í Manager leikir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég, Luigi Gazza, var hættur í boltanum. Ég hóf knattspyrnuferilinn hjá Inter en var fljótt seldur til Perugia, ég var þar í 5 ár þangað til ég fór aftur heim til Mílanó borgar til að leik með Inter. Ég gerði það en eftir tvö ár urðu meiðsli á nára þess valdandi að ég þurfti að hætta að leika fótbolta. Ég tók þá við liði Ancona í Serie B og stjórnaði liðinu í tvö ár áður en ég tók við Espanyol á Spáni, þar var ég í 3 season áður en ég tók við vandræðalið Leverkausen. Ég var að borða...

Ferðin í úrvalssdeildina (7 álit)

í Manager leikir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ferillinn byrjaði 23.mars árið 1959 þegar ég mætti á fyrstu fótboltaæfinguna mína hjá Grimsby. Ég var 8 ára gamall og hafði búið í Grimsby allt mitt líf. Ég æfði með Grimsby þangað til að ég lauk grunnskóla en þá flutti ég með foreldrum mínum til London. Ég byrjaði að æfa með Wimbledon og spilaði minn fyrsta leik með aðaliðinu þegar ég kom inn á sem varamaður í leik gegn einhverju áhugamannaliði. Ég var 19 ára gamall. Ég lék með aðaliði Wimbledon í 7 ár en síðasta árið mitt tryggðum við...

Annti Pohja (1 álit)

í Manager leikir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Annti Pohja er finnskur leikmaður hjá Tampere Utd. Vinur minn er með Stoke á fyrsta tímabili og hann blómstar hjá honum, held þetta sé einn af framtíðar norðurlendingunum í knattspyrnunni, vinur minn gat ekki annað en selt hann til úrvalssdeilda liða sem buðu og buðu í hann um sumarið, hann er 22 ára og kemur sér mjög vel. Hann fær fjórar og hálfa stjörnu hjá mér og trúið því að ég veit hvað ég er að gefa honum. Eitt orð um hann: SNILLINGUR

Tó Madeira (7 álit)

í Manager leikir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Þessi snilldar framherji finnst hjá liði í Portúgal sem ber nafnið Atletico Clube de Potugal og kostar ekki neitt ef þú átt einhvern pening. Ef þið hafið lesið Leicester söguna þá sjáið þið að maðurinn er snillingur og hann skorar og skorar. Pires: Endilega hafður hann í leikmanni vikunnar, maðurinn er hrein snilld. Ég presónulega gef honum fimm stjörnur en verður hann einn af bestu kanttspyrnumönnum í heiminum eftir nokkur á í Champinum.

Leicester City (6 álit)

í Manager leikir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Tveimur dögum eftir að ég lauk þriggja ára savei með Chievo þá settist ég fyrir framan tölvuna , kveikti á henni og ákvað að kíkja í Champinn. Þegar ég var kominn inn í leikinn klikkaði ég á ,,Delete save game” og eyddi Chievo saveinu og ætlaði að búa mér til save hjá annað hvort Werder Bremen eða einhverju úrvalsdeildarliði í ensku. Kannski að því mér finnst enska deildin skemmtilegust. Það tók mig ekki nema tvær mínútur að hugsa hvort ég ætlaði að velja. Enska deildin varð niðurstaðan og...

Forsell (1 álit)

í Manager leikir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Mikael Forsell er í byrjun leiks eins og flestir vita hjá Chelsea. Ég byrjaði nýtt save með Chievo á Ítalíu og þetta var sá fyrsti sem ég keypti, á 3.8 millur. Fyrstu 10 leikina lék hann frábærlega, hann var kominn með 8 mörk og er oftast í liði vikunnar á Ítalíu. Það mætti líka segja að hann héldi liði mínu uppi. Ég er búinn með 24 leiki og sit í 5.sæti og er með 48 mörk og Forsell er með 26 mörk og er lang markahæstur. Hann er núna metinn á 8 millur hjá mér og svona stærri félög eru byrjuð...

Editor (12 álit)

í Manager leikir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Um daginn kláraði ég fyrsta save mitt með editor. Ég hafði alla ofurhugana og lék auðvitað með Chelsea. Þeir voru margir hel**** góðir en atkvæðamestur var JohnnyB sem var framherji ásamt doIh8u sem stóð sig alveg ágætlega. wbdaz var alveg frábær í markinu en fékk samt einum of mikið af mörkum á sig :( Þið voruð allir góðir en þessi saga er kannski ekki nógu góð en mér fannst ég þurfa að segja frá þessari editor sögu og ég skora á ykkur að reyna, þetta er gaman!

Breyttir hlutir í lífi mínu! (12 álit)

í Manager leikir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Eftir að hafa tekið við Piacenza í byrjun mars, fannst mér allt ganga upp. Liðið vann alla leiki sem það keppti, sem allir voru í deildinni. Ég var kosinn stjóri mánaðana: Mars, apríl og maí. Liðið endaði í 6. sæti deildarinnar og allir voru kátir. Um miðjan júní fannst mér ég þurfa á ungum og góðum framherja við hliðin á Giovanni Zouslouli, sem er ungur framherji hjá Piacenza (Árið 2006). Ég leit aftur til Englands og fann þar 23 ára gamlan Finna sem lék með Southampton, Mikael Forssell. Ég...

From Coventry to Piacenza (7 álit)

í Manager leikir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Þegar ég sat við kvöldmatnum við hliðin á konunni minni og syni mínum þá spurði ég þau hvort þau vildu flytja héðan frá Covenrty. Konunni minni var alveg sama en 9 ára sonur minn fékk kökk í hálsinn og vildi helst ekki flytja héðan. Hann hafði séð pabba sinn vera þjálfara hjá Covenrty og núna var hann framkvæmdarstjóri liðsins, það var eins og hann ætlaði að segja upp sem stjóri. Sonur minn Clarke Giscorre var Covenrty maður í húð og hár en vildi samt vita hvert átti að flytja, ég sagði það...

Adriano (2 álit)

í Manager leikir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Adriano, í byrjun leiks 19 ára striker hjá Inter sem margir eru farnir að kalla Ronaldo nr.2. Árið 2006 sem ég er á núna með Piacneza, þá er hann 25 ára. Sem sagt á besta aldri, hann er búinn að leika 5 leiki og er búinn að skora 6 mörk og er búinn að leggja upp 3. Tek það fram að ég lýg þessu ekki. Hann var búínn að vera hjá Inter í sex ár og þótt ótrúlegt sé hafði ekkert lið keypt hann, svo sá ég að hann var ódýr svo auðvitað keypti ég hann. Hann er orðin stórstjarna og eftir nokkra góða...

Daniel Eckstein (6 álit)

í Manager leikir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Daniel Eckstein er 22 ára Þjóðverji sem er í byrjun leiks hjá því ágæta liði Nurnberg, hann kostar um svona 800 pund en ég keypti hann á því verði til Millwall sem er nýtt save hjá mér sem ég reynir að slá met, að stjórna eins mörgum liðum og ég get í einu savei. Samt er ég ekki búinn að eyða savinu með Covenrty, er hættur hjá þeim og tekinn við Piacenza á Ítalíu. Höldum áfram með Daniel Eckstein, ég er á öðru tímabili og verðmiðinn á honum er 2,5 milljónir, en núna er ég tekinn við...

Coventry (9 álit)

í Manager leikir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ég tók það markmið að verða betri manger en ég er. Ég startaði nýjum leik og ákvað að taka við Coventry. Stjórninn vildi að ég kæmist upp úr deildinni, svo ég ákvað að styrkja leikmannahópinn og verkefnið hófst. Ég seldi ekki mikið af mönnum en seldi þó einhverja úr varaliðinu á svona eina millu og nokkra úr aðaliðinu. Leikmenn sem ég keypti voru Matteo Greco, Bruno Cirillo og Clarence Acuna frá Newcastle. Ég endaði í öðru sæti í deildinni á eftir liði Birmingham. Fyrir mitt fyrsta tímabil...

Bruno Cirillo (2 álit)

í Manager leikir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Hann er hjá Lecce í byrjun leiks, hann er varnarmaður og er með frábæra einkunnir. Hann er mjög góður fyrir lið sem eru um miðja deild, ég fékk hann til Coventry tímabilið 2001-2002 og hann er að standa sig frábærlega vel núna á árunum 2005-2006. Hann er líka að skora núna 2-5 mörk á leiktímabili en skoraði ekki nema 1 mark í 1.deildinni. Tímabilið eftirsem var í úrvalssdeildinni skoraði hann 6 mörk og eru það flestu mörk hans á tímabili. Hann er frábær skallamaður og skorar flest mörk með...

Matteo Greco (5 álit)

í Manager leikir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Matteo Greco Hann byrjar ekki hjá neinu liði. Mig vantaði leikmann sem kostaði ekki neitt og fór í ,,find´´ og klikkaði svo á player. Ég var kominn á einhverja síðu, man ekki nr hvað og þá sá ég hann. Hann var 23 ára frá Ítalíu og var svokallaður ,,left winger´´ og var only left. Hann sammþykkti svo að koma til mín, og lét ég hann leika í stöðu sem AMC, reyndar úti á vinstri kannti. Hann var alveg frábær og átti hverja stóðsendinguna á fætur annari og lagði upp helling af mörkum. Hann endaði...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok