Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

conkersbfd
conkersbfd Notandi frá fornöld 41 ára
592 stig

Asíuferðir (9 álit)

í Ferðalög fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ég bjó í Japan frá 7 mánaða aldri í fjögur ár 1983 til 1987. Í vor 1998 fór ég aftur til Japans og ég og fjölskyldan mín heimsóttum gamla vini og fórum í helstu borgirnar-Tokyo, Kyoto, Yokohama og fleiri. 13 tíma flug milli Osaka og Þýskalands. Í desember 2000 fór ég til Taílands með fjölskyldunni og fórum í tveggja vikna Temple-tour, skiptum nánast daglega um hótel og stað. Vöknuðum alltaf um 6 leitið og eyddum klukkustundum saman á hverjum degi í rútu sem var ísköld. Það besta var, við...

Icelandic Metal - A Red Sun Rises (13 álit)

í Metall fyrir 20 árum
Þungarokkssenan á klakanum er afar lítil en Ísland hefur nokkrar góðar þungarokkssveitir, en nokkrar eru nógu góðar að þau geta skarað sig fram úr á heimsvísu. Ísland er á góðri leið (ef fólkið myndi bara fjölga sig meira) að verða næsta Svíðþjóð í tónlistarheiminum. Sigur Rós og Björk eru aðeins upphafið. Rokkarar í heiminum í dag eru með opinn huga fyrir allt sem kemur frá Skandínavíu (þó Ísland sé technically ekki í Skandínavíu er almennt litið á það sem hluta af því). Changer og Andlát...

Talsetning í tölvuleikjum (37 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 1 mánuði
Talsetning í tölvuleikjum er fyrirbæri í tölvuleikjum sem hefur verið naudgað á Sega CD en aðallega í PlayStation leikjum. Metal Gear Solid 2 er að mínu mati besti leikurinn hvað varðar talsetningu. Hann var geðveik upplifun, en aðallega út af frábærri sögu og eftirminnilegri talsetningu. Þar var sýningin í fyrirrúmi og “leikurinn” sjálfur frekar stuttur og einhæfur (um 10 tímar í Easy minnir mig), þó skemmtilegur í fyrsta skiptið. Tvemur árum eftir að Sega CD kom út gáfu Sega og Sony út...

Leikjaserían sem breytti lífi mínu (9 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 1 mánuði
Flestir leikjaunnendur hafa heyrt af “Shenmue”-seríunni en fæstir hafa virkilega lagt í það að spila leikina. Upphaflega var fyrsti leikurinn “Shenmue: Chapter I: Yokosuka” kallaður “Virtua Fighter RPG” og fékk svo code-nafnið “Project Berkley”. Þetta var stóri Dreamcast hlutverkaleikurinn sem kom út í desember 1999 í Japan. Þeir sem fylgdust með tölvuleikjabransanum í lok síðasta áratugs hafa eflaust heyrt af þessum leik sem átti samkvæmt Sega að breyta hlutverkaleikjum og var slagorðið í...

Hvað er "Too Human"? (13 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ef þið eruð undir 16 ára aldri, hættið að lesa núna. “Too Human” inniheldur gróft ofbeldi. Hvað er “Too Human”? Það er góð spurning. Þið hafið kannski heyrt minnst á þennan leik í umfjöllunum um GameCube. Flestir halda ennþá að hann komi á GameCube. Ég læt ykkur hér með vita enn og aftur að hann kemur á næstu Nintendo next-gen tölvu sem fólk kallar N5 nú til dags. Silicon Knights er þróunaraðili leiksins. Þau þróuðu GameCube leikinn “Eternal Darkness: Sanity’s Requieem”, sem þrátt fyrir að...

Challenge Everything (35 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Electronic Arts – “engilsaxneska fyrir blóðmjólkun” -Gourry Electronic Arts er stærsti “third-party” þróunaraðili í tölvuleikjabransanum. Ég hef ekki keypt tölvuleiki frá fyrirtækinu síðan þau skippuðu að gefa út og framleiða tölvuleiki fyrir Sega Dreamcast frá upphafi. Reyndar, tek ég ekki eftir einum einasta leik frá EA þegar ég fer yfir allt leikjasafnið mitt. Kannski hef ég svo sérvitan smekk á tölvuleikjum. Kannski hef ég núll áhuga á íþróttatölvuleikjum. Eða ég hef bara engan áhuga á...

Leikjaferill conkersbfd - Ítarlegt framhald (15 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Það hafa eflaust einhverjir lesið leikjaferil minn undanfarið. Þegar ég las þetta aftur um helgina fannst mér vanta heilmikið og þessi grein gaf alls ekkert í skyn hversu heitt ég elska leikjatölvuleiki. Þessi grein á að koma það í hausinn á ykkur að lífið mitt snýst í kringum tölvuleiki. Var ég til dæmis búinn að nefna að ég ætlaði einu sinni í háskólanám í Bandaríkjunum til að læra að forrita tölvuleiki? Hér fylgir mun ítarlegri viðbótur við minn skemmtilega leikjaferil. Ég kláraði...

Vonbrigði – Sega á NGC (7 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Vonbrigði – Sega á NGC Ég hef verið Sega aðdáandi í mörg ár og hef átt allar leikjatölvur eftir þá. Það sorglegasta sem hefur gerst í tölvuleikjaheiminum undanfarin ár er án efa þau örlög sem hentu Sega þann 31. janúar, 2001. Sega hætti við framleiðslu á nýjum leikjum fyrir Dreamcast. Svo byrjuðu ósköpin. Chu Chu Rocket kom út á Game Boy Advance og Sega voru orðnir venjuleg “Third-Party-Developers” sem framleiddu leiki fyrir allar leikjatölvur. Síðan hefur Sega gefið út gullmola ens og...

Knights of the Old Republic (20 álit)

í Sci-Fi fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Nú er að koma að því að fyrsti RPG Star Wars leikurinn komi út 12. september, 2003. Þetta er magnaður leikur sem hefur fengið meðaleinkunn af gagnrýnendum 93/100 (gamerankings.com) Leikurinn er heldur ekki framleiddur af hálfvitum, enda gerðu þau Neverwinter Nights og mun leikurinn nota sama “engine”. Leikurinn inniheldur yfir 13.000 setningar og er einn sá stærsti af sinni tegund. Hann kemur aðeins út á XBox 12. september, 2003, og svo ári seinna á PC. Ég held það sé komið mál að fá sér...

Leikjaferill conkersbfd (28 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Þegar ég var 10 ára gamall flutti ég til Íslands og kynntist nýjum vin sem var rosalega mikið að spila NES. Hann átti alveg helling af leikjum, og meðal þeirra eftirminnilegustu leikja má nefna Turtles. Svo ári seinna fékk hann Sega Mega Drive í gjöf og ég mun aldrei gleyma þessum degi. Við spiluðum Streets of Rage, Golden Axe, Shinobi og Sonic the Hedgehog alla helgina og þetta var orðið það skemmtilegasta í heiminum í mínum augum. Leikirnir sem ég spilaði mest með honum voru Mortal Kombat...

Punch-Drunk Love (10 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 1 mánuði
Í fjögur ár hef ég verið að bíða eftir nýjustu mynd Paul Thomas Anderson. Magnolia og Boogie Nights eru tvær af uppáhaldsmyndunum mínum. Frábær kvikmyndataka, langdregnar og þótt að söguþráðurinn gefi það ekki í skyn, ótrúlega spennandi. Ég fór náttúrlega strax á forsýningu Undirtóna um leið og ég frétti af því og bjóst við því að verða ekki fyrir vonbrigðum. Og í fyrsta sinn í langan tíma kom mynd mér á óvart. Adam Sandler er hérna í sínu fyrsta alvarlegu hlutverki, og hann hefur aldrei...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok