Silicon Knights eru hættir að vera Nintendo 2nd party. Þetta getur hafið skelfileg áhrif, meðal annars getur það þýtt að Too Human komi ekki út á N5 eða NGC-Next. Samt þarf það ekki endilega að vera. Kannski verður þetta allt í lagi. In what will come as a shocker to many, Silicon Knights, developer of such hits as Eternal Darkness and the recent Metal Gear Solid remake, has ceased to be a Nintendo second party. According to IGNcube, the development studio will now be allowed to develop...