Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Bylting í sjónvörpum (18 álit)

í Græjur fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Jæja, þá er loksins komið að því fyrsta commercial OLED (organic light emmiting diode) sjónvarpstækið er komið á markað. Og það voru Sony sem voru fyrstir að koma slíku á framfæri. Áður en ég segji ykkur hvað er svona frábært við þetta þá ætla ég að gefa ykkur smá forsögu á OLED. Tæknin sem slík hefur verið til í mörg ár og ef ég man rétt þá á Kodak patentið fyrir OLED í núverandi sýn. Það eru samt líkur a því að þið séu með OLED display í símanum ykkar eða myndavélum í smærra formi en þar...

Panasonic Ax100e Skjávarpi (58 álit)

í Græjur fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Panasonic Ax100e Skjávarpi Góðann daginn gott fólk ég ætla að skrifa aðeins um nýjasta græju hlutinn minn sem er skjávarpi. Það muna vafalaust einhverjir eftir að ég var að selja plasma tækið mitt hér um daginn vegna þess að mér fannst myndin of lítil. Það tókst og í staðinn keypti ég mér þennan sjávarpa ásamt því að ég keypti mér 32” lcd tæki til þess að nota fyrir venjulegt sjónvarpsefni. Aðeins um skjávarpann, hann er high definition (HD) upp í 720p sem þýðir að hann getur sýnt mynd sem...

HD-DVD Review HD-A1 (30 álit)

í Græjur fyrir 15 árum, 8 mánuðum
HD-DVD Review HD-A1 Ég var í Bandaríkjunum fyrir stuttu og festi þar kaup á mínum fyrsta HD-DVD spilara ásamt einu 10 myndum. Spilarinn kostaði $399 ásamt einni mynd sem gerir circa 28.500kr, Ég valid Chronicles of Riddick til að fylgja með, vikan var lengi að líða þó svo að það var fínt úti þá klæjaði mig til þess að koma heim og prófa græjuna en ég eyddi tímanum t.d með því að skoða 50” Pioneer elite 1080p plasma tæki sem kostaði $6000, þvílíkt tryllitæki sem það er. Það sem sló mig fyrst...

HD-DVD vs Blu-Ray part 2 (14 álit)

í Græjur fyrir 16 árum
Jæja þá er stríðið byrjað fyrir alvöru, fyrstu spilararnir frá hvorum framleiðandanum komnir á markað í USA það eru annarsvegar HD-A1 og AX1 frá Toshiba(HD-DVD) og hinsvegar BDP-1000 frá Samsung(Blu-Ray). Það voru nokkrir hnökrar sem fylgdu Toshiba spilurunum þegar þeir komu fyrst fram m.a voru samhæfnis mál við nokkrar gerðir sjónvarpa í gegnum HDMI sem lýsti sér í að það kom bara villu skilaboð á skjáinn og einnig tók langann tíma fyrir mynd að koma á skjáinn frá því að diskurinn fór að...

Plasma vs Lcd (47 álit)

í Græjur fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Jæja nú er búið að tækla high definition myndspilarana við skulum færa okkur út í sjónvörpin. Það eru tvær týpur af flötum skjáum til í augnablikinu sem eru að keppa um hylli neytenda, önnur er plasma (rafgas) sjónvörp og hin eru Lcd (liquid crystal display) sjónvörp. Plasma tæknin var upprunlega fundin upp árið 1964 ótrúlegt en satt, en það var ekki fyrr en árið 1997 sem Pioneer fór að selja almenningi fyrstu “alvöru” sjónvarps tækin, en þau voru virkilega dýr eins og fólk kannski man eftir...

HD-DVD vs Blu-Ray (61 álit)

í Græjur fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Jæja þá fer að koma að mynd diska uppgjöri áratugarins, á síðustu öld var það Betamax vs VHS, og það fór eins og allir vita að VHS bar sigur úr bítum þó svo að Betamax var með betri mynd gæði. En við skulum skoða hvað þessir nýju myndspilarar hafa fram á áð færa. Nýju myndspilararnir hafa umfram venjulega dvd spilara að þeir geta sýnt mynd sem er með mun betri upplausn, allt að 1080x1920 díla sem er mun betra en dvd spilarar dagsins í dag en þeir geta mesta lagi sýnt 576x720 ef við reiknum...

Úrslit 2003 (39 álit)

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Jæja þá er þetta búið, og ljóst að ríkisstjórnin heldur velli með 34 þingmönnum á móti 29 stjórnar andstöðu mönnum, talað hefur verið um sigurvegara kosninganna sem samfylkinguna með því að hafa náð að komast upp að sjálfstæðismönnum í stærð og að Össur sé nú 1. þingmaður í Reykjavík norður, og að sjálfstæðisflokkurinn hafa tapað miklu fylgi frá því í fyrrra. Fyrir mér lítur þetta svona út að framsókn sé hinn raunverulegi sigurvegari kosningarinnar og hefur Halldór nú sterka stöðu þegar...

Íbúðar kaup (7 álit)

í Heimilið fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Jæja þá er komið að því. Greiðslumatið komið, viðbótarlánið sammþykt, lífeyrissjóðs lánið sammþykt. Þá fyrst hefst vandræðagangurinn. Ég er bundinn því að kaupa íbúð í Kópavogi vegna þess að viðbótarlánið var sammþykt þar, sem er svo sem allt í lagi nema hvað að íbúðir í kóp eru mun dýrari enn í Rvk. Við erum búin að vera leita af 3. herbergja íbúð núna í 2 mán, gerðum tilboð í eina sem var hafnað :( (sett á hana 11.9 en hún fór á 12.2) við erum að leita af íbúð sem við ætlum að gera upp þ.e...

Er búið að eyðileggja LOTR!! (34 álit)

í Tolkien fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Komið öll sæl og blessuð.. Ég hef verið að velta fyrir mér hvernig myndirnar munu hafa áhrif á framtíðar Tolkin aðdáendur, og því meira sem ég hugsa um það finnst mér að þær eiga eftir að skemma mikið af ímyndunarafli hjá þeim sem eiga eftir að lesa bækurnar. Það sem mér fannst skemmtilegast við bækurnar þegar ég las þær fyrst var að reyna að sjá fyrir mér hvernig allt leit út t.d Hobbition, Rivendell, Moria námur, Isengard, Rohann, Gondor osfr. Og auðvitað alla kynþættina og allar...

Fáir nýir titlar (9 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Það er alveg grautfúlt að vera DVD eigandi á Íslandi í dag, hafið þið tekið eftir því hvað það koma fáar nýjar DVD myndir í hverjum mánuði. Ef þið skoðið myndbönd mánaðarins sjáið þið að eingöngu átta myndir myndir verða gefnar út í febrúar, í janúar voru það einungis fimm myndir sem átti að koma en þær urðu bara þrjár vegna þess að útgáfu Pitch black og einhverri annari mynd voru frestaðar um óákveðin tíma. Miðað við hvað margir eiga orðið dvd spilara finnst mér að það ætti að gera eitthvað...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok