Sko, trú er mikið annað en samansafn dæmisagna þú hlýtur að átta þig á því. Biblían er líka mikið annað en samansafn dæmisagna. Biblían er mjög slæm á marga vegu, margar dæmisögur þarna sem er svo auðvelt að misskilja, eins og þegar guð vill sjá hvort maðurinn trúi honum hvað sem gerist, drepur fjölskylduna hans og búfénað og rústar öllu sem hann hefur nokkurn tímann elskað. En auðvitað eru mikilvægar sögur í henni, ég neita því ekki. En þú getur aftur á móti ekki neitað því að biblían hafi...