Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hver eruð þið? Hvaðan komuð þið? Hvert farið þið?

í Heimspeki fyrir 15 árum, 1 mánuði
já ég veit það, reyndar spannar það ferli mörgum milljörðum ára, en já einmitt … enginn veit - eða hefur góða kenningu - um upphafið, sem sagt efnið í upphafi, hvaða kom það, hvernig skapaðist það úr ENGU, var bara eitthvað fyrir og punktur og basta bannað að breyta?

Re: Hver eruð þið? Hvaðan komuð þið? Hvert farið þið?

í Heimspeki fyrir 15 árum, 1 mánuði
ég hélt því heldur ekki fram, eins og þú gætir séð á undirskriftinni minni

Re: book of eli

í Kvikmyndir fyrir 15 árum, 1 mánuði
vara fólk við

Re: book of eli

í Kvikmyndir fyrir 15 árum, 1 mánuði
vertu þakklátu

Re: Hver eruð þið? Hvaðan komuð þið? Hvert farið þið?

í Heimspeki fyrir 15 árum, 1 mánuði
Fólk á bara að gera það sem gerir það hamingjusamt, hvernig sem það skilgreinir hamingju. Ef hamingja fyrir þig er að vera góður við einstaklinginn, gott fyrir þig. Ég kýs frekar að gera það sem er gott fyrir mig og ég hagnast á. Ég tel mig alveg góða manneskju, er alveg viðkunnanlegur náungi, en ég kýs svikarann í Matrix. Ignorance is bliss er ein sannasta setning sem ég veit um, allavega þegar það kemur að lífskjöri. Frekar vill ég lifa ríkur og hamingjusamur eftir stöndördum...

Re: Hver eruð þið? Hvaðan komuð þið? Hvert farið þið?

í Heimspeki fyrir 15 árum, 1 mánuði
já en hvað var á undan þessu sem þjappaðist saman, dadaaa?

Re: Ert þú glaður?

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
fyrir?

Re: Ert þú glaður?

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
en þú ert emo

Re: Seinasta Trúargreinin?

í Heimspeki fyrir 15 árum, 1 mánuði
Af hverju er þá verið að gera lítið úr skoðum annarra? Þegar aðrir hafa skoðun, hvort sem þú ert sammála skoðuninni eða ekki, þá geturðu mótmælt henni ef rökin þeirra meika engan sense og gert þannig lítið úr skoðunum hans. Rök MJÖG margra um tilveru guðs meika ekki sens. Til dæmis <i>Ef þú trúir ekki á guð og það er enginn guð þá gerist fyrir þig það sama og fyrir alla aðra, en ef þú trúir ekki á guð og hann er til þá ferðu til helvítis</i

Re: 1 dagur eftir!

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
sjit sama hér! nema að það er á morgun, ekki í dag

Re: hægt að breyta heimild í sib netbanka (kreditkorti)

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
læraðspara Bætt við 31. maí 2010 - 17:20 nema að þú sért að tala um heimild sem þú ert með inná kortinu, ég gat t.d. ekki notað nema 50þús á dag á kortinu mínu en þurfti að láta breyta því útí banka

Re: Kickass er besta mynd sem ég hef séð

í Sorp fyrir 15 árum, 1 mánuði
hmm, er þetta gay, sick eða sexy?

Re: Hugdólgur

í Sorp fyrir 15 árum, 1 mánuði
Free hat!

Re: Eurovision

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
vá til hamingju, spænska er nefnilega ekki næstmest talaða mál vestræna heimsins eftir ensku. Vona allavega að þú virkilega talir spænsku en hafir ekki bara klárað 303 í skóla og þykist kunna hana, eins og 80% Íslendinga sem segjast kunna dönsku

Re: Eurovision

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
serbneska verður seint talin framandi

Re: lausn á trasgress málinu

í Half-Life fyrir 15 árum, 1 mánuði
hahaha allir að leggja 100 kall með nafni og kt á 132513-8552 næsta stóra scam sem skellur á íslandi! 30k í gróða újé, yfir 200 manns svindlað á

Re: calculon i landsliðið ?

í Half-Life fyrir 15 árum, 1 mánuði
californication er best

Re: Heift vs Tval - eftirmál (hack?)

í Half-Life fyrir 15 árum, 1 mánuði
Já ég veit að gaulzi sér um þetta og hann er topp maður og ég skil ekki hvernig hann fer að þessu, að halda svona ruglað góð mót … Hann veit náttúrulega ekkert hvort trasg svindlar eða ekki, og trúir væntanlega tras (og þessum stórlöxum sem eru að verja hann)

Re: velgengi mín :)

í Skóli fyrir 15 árum, 1 mánuði
já skólinn sem ég er í er gerður fyrir 700 manns en síðustu 5-6 ár hafa verið frá 800-1100 nemendur við hann, samt alltaf öllum hleypt inn þau á

Re: Heift vs Tval - eftirmál (hack?)

í Half-Life fyrir 15 árum, 1 mánuði
Þetta er svindl, Vargur og félagar eru ekki hlutlausir. Ef þetta væri mitt mót myndi ég banna trasgress og grafa mig þannig ofan í holu sem ég kæmist líklega aldrei upp úr. Þetta er svindl, í byrjun var þetta shaky en maður sér svindl ALLTAF best á wöppum, og ég hef spottað marga gæja svindla, auðvitað miklu miklu miklu minna ,,rep" en Trasgress, samt tekur maður eftir hegðun. Ég myndi veðja á svindl hérna, finnst það mjög augljóst. Bætt við 28. maí 2010 - 17:58 Eins og einhver segir; Get ég...

Re: velgengi mín :)

í Skóli fyrir 15 árum, 1 mánuði
leeeim, ég er ekki ennþá búinn að fá gíróseðil fyrir næsta ár og var með 86% skólasókn. Samt eini skólinn á suðurlandi svo ég trúi ekki að þeir fari að neita manni um inngöngu

Re: Mínar lokaeinkunnir

í Skóli fyrir 15 árum, 1 mánuði
erfiðasta skóla landsins fsu naaaat

Re: Mínar lokaeinkunnir

í Skóli fyrir 15 árum, 1 mánuði
þarf 2 íþróttaeiningar í viðbót og langar að taka fótbolta+handbolta/körfubolta frekar en blak, er hvorteðer tilneyddur til að klára á þremur og hálfu ári (næsta vor - sleppti þarsíðustu haustönn) útaf því að SPÆ 503 og ÍSL 503 eru ekki í boði á haustönn

Re: Tíu góðar netsíður

í Ferðalög fyrir 15 árum, 1 mánuði
sweet, er að fara í mánaðar interrail trip í sumar, verður klekkað

Re: Táningar

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
ég lollaði
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok