Vitlausum … jújú þetta er innsláttarvilla Gæsalappirnar - það er frekar notað ,,(kommu kommu) heldur en “. Það er hræðilegt að skrifa ,,hræðilegt að segja” þegar þú ert að vitna í skrifmál. Það er ekki bil á milli gæsalappa og orðs - “ hvernig Það er lélegt að skrifa ,,gera skítverk” - frekar er skrifað vinna skítverk. Við nánari athugun: Það ættu að koma gæsalappir í kringum “djöfull er ég klár.” Mjög illa orðað og uppsett, tvípunkturinn er vandræðalegur … svo er ljótt að skrifa ,,Það ættu...