Shrek Ég sá nú um daginn mjög skemmtilega mynd en hún heitir Shrek eins og þið flestir aðsjálsgöðu vitið. —Myndin fjallar um Shrek sem er ævíntýra vera í í ævintýra heimi. Konungurinn í ævintýra heiminum lætur taka allar ævintýra verur og setur þær síðan allar í mýrið þar sem Shrek býr. Hann verður hreynt ekki hrifinn og ákveður að tala við konunginn, kóngurinn fellst á að taka allar ævintýra verurnar úr mýrinu með því skilirði að hann bjargi prinsessu sem hann hafði hugsað sér að giftast úr klóm ógurlegs dreka, Shrek fellst á það og fer í ævintýra ferðina með vini sínum sem er talandi asni. Þar með byrjar þræl skemmtileg gamanmynd sem er skemmtileg í alla staði—. Myndin er tölvuteiknuð á hreint frábæran hátt og raddirnar eru tilvalnar. Þegar hún kemur í bíóhúsin þá mæli ég eindregið með að fólk skelli sér á hana þrátt fyrir háa bíógjaldið.

Mike Myers …. Shrek
Eddie Murphy …. The Donkey
Cameron Diaz …. Princess Fiona
John Lithgow …. Lord Farquaad