Sælir, þér er þá ljóst að hið einfalda er þá hið “erfiða” og hið flókna hið “auðvelda”! Það sem átt er við með hinu “einfalda” er vitaskuld, forsendan, en hinu “flókna”, ályktunin. Ástæðan er einföld, því svo lengi sem forsendan er óþekkt þá er ályktunin dæmd til hins sama. Flóknar stærðfræðiæfingar verða því ætíð einungis tæki en því miður ekkert svar, eða hvað? kv.