Orustan um Berlin

Tilraun Stalins til að taka Berlin á undan hinum bandamönnunum í 1945 varð að dauða 70.000 Rússneskra hermanna. Þann fimmta Maí 1945 eftir einn af verstu bardögum sem heimurinn hafði upplifað hljóðnuðu skotin loksins í rústum Berlínar. Minna en fjórum árum eftir að hann réðst fyrst á Sovétríkin hafði Hitler þegar líflátið sig en Rússar voru komnir með völdin í Berlín. Mannfallið í Berlin var gríðarlegt Milljónir skothylkja höfðu verið sent í borgina sem var þegar í rústi eftir stöðugar sprengingar frá sprengjuflugvélum Bandaríkjamanna og Breta.. Frásögn mín af orustunni hefst við Ána Oder 60 mílum austur af Berlin I Apríl 1945 tvem árum eftir ósigur nasista í Stalingrad var þetta fremsta víglína þeirra þar sem þeir stóðu andspænis tvem og hálfri milljón Rússum sem voru tilbúnir að gera höggið sem yrði síðasta fall veldi nasista. En nasistar gátu aðeins komið með þrjúhundruðþúsund menn til að verja Berlín gegn rauða hernum. En Stalín var að flýta sér, Kanarnir höfðu komist yfir Rín og Stalín var hræddur um að þeir næðu Berlín á undan honum. Hann skipti árásarmönnum í tvo hópa Annan í miðjunni leiddann af Zukhov Marsjálki og hinn af Konev Marsjálki í suðri. Á 15 Apríl Komu Sovétmenn með eina öflugustu árás sem þekkst hefur frá austurbökkum Oder. Meira en milljón skothylkjum var skotið. En þegar her Zukhovs kom frá stöðu sinni á brúnni komst hann að því að nasistarnir höfðu farið aftar eftir að hafa heyrt áætlun rauða hersins af stríðsfanga. Áras Zokhovs gekk mjög illa var illa skipulögð og margir dóu þegar þeir reyndu að komast til Berlínar. Þap tók hann þrjá daga að komast framhjá Þjóðverjum og mannfall þeirra var mun meira en Þjóðverja eða 30000 gegn 10000. Þó að leiðin til Berlínar væri nú opin var orustan um borgina nýbyrjuð. Hitler faldi sig á meðan í neðanjarðarbyrgi fjarri orustunum. Á fundi 22 Apríl var Hitler nærri því búinn að játa ósigur en Martin Borman aðstoðarmaður hans sagði að enn væri von. Það var ákveðið að Hitler sjálfur myndi stjórna vörn Berlínar. Von hans lá í 70000 hermönnum tólfta hersins sem var stjórnað af General Wenck. Hann sagði þeim að fara til níunda her General Busses sem voru að flýja frá Oder. Svo áttu þeir að ráðast á rauða herinn. En áætlan Hitlers gekk ekki upp Konev kom úr suðri og slátraði níunda hernum nálægt bænum Halbe. Sjónin í skóginum eftir slagið var ógeðsleg 50000 lík aðallega þýsk lágu á dreif um skóginn. Í Mai 1945 heldu herir Konevs og Zukhovs til Berlínar, stundum skutu þeir á hvorn annan. Taktík Sovétmanna var alls ekki ólík í götubardögum frá því sem nasistar höfðu gert í Stalíngrad nokkrum árum áður. Sovésku T-34 skriðdrekarnir voru í mikilli hættu frá Þýskum sprjengjuvörpum, þetta þýddi fleiri óþarfa töp rauða hersins. En þessir 90000 hermenn nasista aðallega meðlimir úr æsku Hitlers áttu litla möguleika gegn rauða hernum. Þó að rauði herinn hafi verið vel stjórnaður var mikið umm nauðganir(næstum því tvem milljónum Þýskra kvenna var nauðgað á seinustu sex mánuðum stríðsins) og ofbeldi frá þeim meðan þeir biðu eftir að þeirra tími mundi koma í árásinni. Í Apríl 1945 var að koma að lokum orustunnar. Þann þrítugasta Apríl framdi Hitler sjálfsmorð með konunni sinni Evu Braun einungis nokkrum klukkutímum eftir að þau giftust. Á annan Maí hafði reichstag gamla þýska þinghúsið fallið og Berlín var umkringd að Zukhov Marsjálki hann fekk svo heiðurinn af að ná Berlín en meira en 70000 hermenn rauða hersins höfðu fallið.

En afhverju hafði Stalín eytt mörgþúsund af löndum sínum til að ná valdi yfir borginni sem hann hafði þegar ákveðið að deila með bandamönnnum? Maður að nafni Anthony Brevor ákvað að rannsaka þetta
Svo hver var ástæðan fyrir þessarri hröðun Stalíns? Hann var ánægður með að deila borginni með bandamönnum sínum. Hin almenna útskýring er að það hafi verið heiðurinn og hversu lítið traust hann bar til bandamanna sinna en Beevor fann skjal sem sannaði annað. Skjalið sýnir að Stalín vildi endilega ná kjarnorkurannsóknarstöðunni Kaiser Wilehelm Institute í suðvestur Berlín. Það sannaðist að sérstakar NKVD sveitir þar sem þeir fundu þrjú tonn af uranium, efni sem þá vantaði í Rússlandi. Þetta var einnig gott fyrir Borodino áætlunina sem leiddi til fyrstu Sovésku kjarnorkusprengjunnar.