Vá hvað margir eru sammála þér. Það er samt svona blendin tilfinning hjá mér, ég vil bæði að tíminn standi í stað því mér líður vel í skólanum sem ég er í, á góðan kærasta, er í fínni sumarvinnu (eða svona) en svo er það framtíðin sem ég er alltaf að bíða eftir, þessari frábæru framtíð sem maður er búinn að búa til í huganum. Þar sem eru engar áhyggjur, en málið er einmitt það, að það verða alltaf áhyggjur. Nú er einmitt tíminn sem við eigum ekki að hafa áhyggjur en samt er maður alltaf með...