Vá, ertu ekki að djóka. Ég var að reyna allann tímann að fá eitthvað, það hefði bjargað deginum ef ég hefði fengið gítarnögl, það fengu allir í kringum mig! Annars voru tónleikarnir mjög skemmtilegir og sérstaklega þegar þau voru að leika, feðginin. Frábært.