Ég var að pæla ég er ekki búin að kaupa mér næstum nein föt í sumar. Ér ætlast til að maður sé komin með ný föt áður en maður byrji aftur í skólanum? Hvað ætlið þið að eyða miklum peningum í föt´til að eiga áður en skólinn byrjar aftur?