Oldboy Oldboy

Oldboy er lílega ein af mínum allra uppáhalds myndum. Ég fór á hana þegar hún var sýnd í laugarásbíó, og þvílík mynd !
En hún er ekki fyrir alla, ég og vinur minn sátum t.d. í efstu röð sem var full þegar myndin byrjaði en eftir hlé þá vorum við einir.
Þettar stafar ekki af því að hún sé svona lélega. Alls ekki, heldur frekar vegna þess hversu brutal hún er.

Myndin er Suður-Kórensk og henni er leikstýrt af Chan-Wook Park ( http://www.imdb.com/name/nm0661791/ feril skrá) sem hefur náð heims athygli með myndum eins og “Sympathy for Mr. Vengeance”, “Jsa” og svo Oldboy.
Hann gerði einnig mynd með Takashi Miike sem ég fjallaði um í seinustu grein og sú mynd heytir “Three…Extremes”

Oldboy fjallar um mann að nafni Dae-su Oh. Honum er rænt á afmælisdegi dóttur sinnar, og hann er lokaður inni inní eins og lélegu hótel herbergi, án nokkuruar sínilegrar ástæðu með sjónvarp sem sinn eina vin, klukku og kennara. Og uppá vegg er plaggat sem stendur á “If you laugh, the world will laugh with you. But if you cry, you´ll cry alone”.
Á hverju kvöldi er hann svæfður með sama gasinu og reglulega vaknar hann ný kliptur, snyrtur og allt lagað til inní herberginu hanns.
Hann gerir nokkrar tilraunir til að fremmja sjálfsmorð, hann gerir lista yfir alla þá sem hann hafði nokkurn tíman reitt til reiði og hann ákveður að þjálfa sig upp.
Á meðan er konan hanns myrt og morðinu klínt uppá hann.
Eftir fimmtán ár af þessu, þá vaknar hann á efstu hæð á blokk oní ferða tösku, í nýjum fötum, með peninga og gsm síma.
Sem sagt, hann hefur enga hugmynd um afhverju honum var haldið þarna, hver hélt honum þarna né afhverju honum var sleppt út…
SPOILER ! Þið sem villjið að ekkert sé skemmt fyri ykkur skuluð skrolla niður að næstu greinar skilum.

Hann hittir konu á veitaingastað sem hjálpar honum valla án nokkuruar ástæðu, og með miklu ofbeldi og skemmtleg heitum kemst hann að því hver læsti hann inni en samt ekki allveg hver það er, þessi manneksja gefur honum tæpa viku til komast af því afhvejru hann var lokaður inni og afhverju honum var hleypt út.
SPOILER ENDAR HÉR !
http://www.imdb.com/title/tt0364569/

Þessi mynd er allveg hreinnræktuð snild, leikstjórnin erf mögnuð. Leikurinn snild. Fléttan mergjuð, örugglega ein merkilegasta flétta sem ég hef séð í bíó mynd og ég er ekki búinn að segja frá einum fjórða hérna að ofan.
Kvikmynda takan var MIND-LBOWING! allveg geðveikur stíll sem þessi mynd hefur allveg geðveikislega flott myndataka.
Virkilega brútal og flott mynd, án efa ein betri myndum sem ég hef séð og örugglega besta mynd sem ég hef séð í bíó. Hið magnaða hamar atriði er bara góð ástæða til að sjá þessa mynd, allveg ótrúlega flott atriði, og ég ætlaði að míga á mig yfir myndatökuni í því !

Mér fannst það ömurlegt þegar þessi mynd var auglýst sem einvherskonar austurlennsk slagsmála mynd, sem hún er ALLS EKKI !
Og því MIÐUR á að fara ða amríska þessa mynd, sem mér finnst alvleg ömurlegt, fucking Hollywood að kaupa allar góðu myndinar og ger þær hræðilegar ! Allveg ömurlegt !

En að sjá oldboy er einn af þessum hlutum sem þú verður að gera áður en þú deyrð, 6 af 5 fær hún frá mér, og til gamans má geta þá vann hún Grand Pix jury verðlaunin á Cannes.


Oldboy - If you laugh, the world will laugh with you. But if you cry, you´ll cry alone