Ég á í smá vandræðum með kærastann minn er eitthvað svo órómantískur að ég skil það bara ekki…
við höfum verið saman í 9 mánuði og fyrir valentínusar daginn keypti ég svona ávísunarhefti með allskonar hlutum sem ég ætlaði að gera fyrir hann, málið er bara að ég hef gefið honum nokkrar (og maður býst við því að fá eitthvað smá svona rómó í staðinn)
en hef ekki fengið neitt svona krúttlegt, rómó hvað sem þið viljið kalla það í staðin.
(hljómar eigingjarnt ég veit það en 9 mánuðir og ekkert í staðinn :S )
mér væri sama þótt hann mundi bara gera eitthvað lítið eins og fara með mig BARA mig
(vinirnir eru alltaf með) og gera eitthvað með mér…. þó það sé ekki nema horfa á spólu með mér bara 2 ein… er það of mikið að biðja um????
mér fynnst þetta bara svo fúlt á ég að tala við hann um þetta eða á ég að halda áfram að bíða og vona?
það er orðið soldið þreytandi að bíða :S
one, two, freddy's coming for you