Híhí, ég var líka á 1. ári í menntó þegar ég fékk mínar. En smá advise til fólks með spangir: Ekki skammast ykkar fyrir að vera með spangir! Það er mega töff og ég sparaði aldrei brosin þegar ég var með þetta. Svo er þetta svo fáránlega algengt að það er eiginlega ekki hægt að skammast sín. Þegar ég losnaði við þetta í gær voru svona blendnar tilfinningar.. mér var eiginlega alveg sama hvort ég myndi losna við þetta eða ekki. Svo var svo vont þegar var verið að pússa og þetta, igh. Ég vildi...