Ég hefði sko gert það ef ég væri ekki nýkomin með kettling sem situr núna í kjöltunni á mér, rétt 8 vikna kisustrákur frá Tálknafirði. En ef þú biður Kattholt um að láta þetta á síðuna þeirra þá fara þeir eins og heitar lummur, skal ég segja þér. Það eru allir að leita af kettlingum í jólapakkann sem persónulega finnst mér hálf rangt en þá allavega komast þeir á heimili :) www.kattholt.is Sendu þeim bara email með myndinni og símanr. og hver er fress og svona og þá fara þeir strax :)