Thegar thetta er skrifad tha er eg staddur a Gemini Backpackers i Nord-Austur suburb Johannesarborgar. Eg byrjadi ferdalag mitt fyrir 3 vikum thegar eg tok flug fra London til Nairobi thar sem eg stoppadi i 2 daga. Su borg er svo sannarlega ekki fyrir byrjendur og fannst mer eg mjog heppinn ad hafa ferdast adur i baedi Afriku og Mid-Austurlondum - thad var reynt ad raena mig og gabba a allan mogulegan hatt og thad tokst ad plata mig smaveigis!! Annars er Kenya flott svo framarlega ad thu stoppar ekki i Nairobi! Thadan tok eg flug til Johannesarborgar og for beint i stutt overlanding trip sem eg hafdi bokad i London. Vid vorum 23 manns fra Astraliu, Nyja Sjalandi, Bretlandi, Austurriki og Italiu og byrjudum a ad eyda 3 dogum i Kruger thjodgardi, forum i baedi dag og kvold “game drives” og saum “the big 5”, hluti hopsins var svo heppinn ad sja hlebarda en thvi midur var eg ekki i theim hopi :( . Vid gistum i tjoldum allan timann i skipulogdum tjaldbudum og thurftum ad elda oll saman, thrifa og sja um ad setja upp tjaldbudir og fella tjoldin. Hinsvegar var adstada til fyrirmyndar allsstadar og sturtur og klosett til stadar (stundum saltvatn i sturtum tho!). Besta aevintyrid var thegar reidur fill redist a trukkinn og henti a hann heilu tre, allir sluppu samt omeiddir! Fra Kruger keyrdum vid inn i Botswana og gistum i 3 mismunandi budum, fyrst i budum sem heita Elephant Sands i Palapye - litlum stad “in the middle of nowhere” og thad var svo flott, ekkert hljod heyrdist nema i fuglum, skordyrum og dyrum. Thadan forum vid innn i Nata thar sem voru skipulagdar thjonustur vid backpackers og vid smokkudum ymsar villibradar tegundir svo sem krokodil. Thadan forum vid gegnum Francistown yfir til Kasane. Thar lenti eg ovart i litlu aevintyri med einhverjum Thjodverja ur odrum overlanding hop (thad verdur audvitad ad vera romance i ferdalogum sem thessum en aldrei hafdi mig grunad ad eg fyndi annan homma i midri Botswana og hefdi sma gaman undir beru lofti!! *Blush*). Allavega, he he he, morguninn eftir tha tokum vid ferju yfir Zambesi river yfir til Zambiu. Thad er mjog serstakt ad vera thar, thu horfir austur, vestur, nordur, sudur og serd Zimbabwe, Namibiu, Zambiu og Botswana - i midri anni tha ertu med fotinn i ollum 4 londum!! Fra ferjunni tha keyrdum vid i klukkustund yfir ad Livingstone og vorum thar i 3 daga ad gera ymsa hluti svo sem river rafting, bunge jumping, gorge swinging og fleira, forum a booze cruise og svoleidis vitleysu!! Vid forum ad skoda Victoria Falls og thad var alveg storkostleg tilfinning, vid stalumst yfir ad hluta thar sem var haettulegt ad fara og vorum skommud fyrir vikid og hotad ad vera sektud en sluppum med skrekkinn!! Vid nadum flottum myndum af serstaklega Nysjalendingunum med annan fotinn yfir djupum giljum og thau voru ohraedd vid ad fara alveg yfir brunina!! Svo forum vid a markad thar sem eg seldi ohreinu sokkana mina og braekurnar fyrir armbond, styttur og fleiri mynjagripi!!! Svo gaman! Eg flaug svo til Johannesarborgar aftur og hef spent nokkrum dogum i ad skoda mig um, flyg svo aftur til London a sunnudaginn. Eg for ut ad borda i kvold og se allt i einu leikarann Morgan Freeman!! Thad er vist algengt ad sja einhver celebrities herna. Eg hef ferdast adeins meira i Afriku og Midausturlondum svo ef thid erud ad spa i ad fara thangad tha get eg kannski gefid ykkur einhver rad. Bara spurja! Lidid heil.
smile