hæ ég á í smá vandræðum og var að pæla hvort þið gætuð hjálpað mér. Þannig er málið að mig langar ótrúlega mikið til útlanda eftir menntaskólann (er á 3 ári)helst í 1 ár…allavega ekki mikið minna en 6 mánuði. Ég er spenntust fyrir Ástralíu eða jafnvel Mexíkó. Þannig er það að mig langar ekki að fara í eitthvað brjálað nám eða vinnu, heldur bara svona létt nám þar sem ég get kynnst fullt af fólki og skemmt mér á kvöldin. Gæti alveg hugsað mér að búa á heimavist.
Ég var að pæla, vitiði um einhverjar síður fyrir mig, eða fólk sem hefur gert svona??
lífið gæti reynst auðveldara ef þú reynir að lifa því með bros á vör!!