Svört plain föt með kannski smá sterkum litum eins og rauðum, grænum eða gulum eru töff. Ég fíla alltaf hettupeysur ef það stendur ekki eitthvað faggalegt á þeim og svo svartar gallabuxur, það er eitthvað við þær sem ég fíla. Töff belti, ekki svona 80's eða stór, bara venjuleg svört belti með kannski kúl sylgju.