algengur misskilningur sem leikmenn þurfa að gera sér grein fyrir…stjórnandinn þarf ekki að gefa þeim xp fyrir þau skrímsli sem persóna leikmannsins sigraði. persónulega finndist mér “domain action kerfi” líkt og var í gamla birthright betra heldur en núverandi xp kerfi, þó að núverandi xp kerfi sé mjög skemmtilega hannað. þá ákvað persónan hvað hún ætlaði að gera þennan mánuðinn eða hinn…training, adventuring, diplomacy… síðan væri hægt að hafa xp töflu fyrir hvert action, eða svona fyrir...