Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Alignment í D&D = Siðferði?

í Spunaspil fyrir 22 árum, 3 mánuðum
hann er ekki að drepa krakkann miskunarlaust…hann er að drepa krakkann af því að hann kom inn i skóginn. bj0rn - …

Re: Heimatilbúnir klassar.

í Spunaspil fyrir 22 árum, 3 mánuðum
maður byrjar yfirleitt á standard class…og skiptir síðan út eiginleikum fyrir aðra sem fólk er sammála um að séu álíka “verðmætir”… þetta er svona “gut feeling”, almenn skynsemi og reynsla bj0rn - …

Re: Alignment í D&D = Siðferði?

í Spunaspil fyrir 22 árum, 3 mánuðum
1. þessi álfur er LN - af því að hann gerir ekki greinarmun á þeim humans sem er þarna til að höggva skóginn og þeim sem eru þarna í öðrum erindagjörðum…hann væri G ef hann hinkraði þangað til hann sæi human höggva tré og dræpi hann þá. 2. clericinn er CN - því hann hefur gefist upp á að vera “góður” við vonda gaura. -Orkinn er líka CN - sama og með álfinn áðan…nema drápin eru chaotisk (ráðast á álfa þegar hann sér þá). 3. Adolf Hitler var LE - Hitler var með reglur sem átti að fylgja, hann...

Re: Samanburður á klössum í D&D3e

í Spunaspil fyrir 22 árum, 3 mánuðum
það er ekki endilega verið að tala um hvaða klass er “öflugastur”, heldur frekar hver er “verðmætastur” þar sem verðmætagildið er gefið sem feats. þessi samanburður reiknar út hvaða klass fær flest feats… bj0rn - …

Re: Álfar?

í Spunaspil fyrir 22 árum, 3 mánuðum
knock! hugsaðu um þá sem krakka þangað til þeir eru orðnir 100 ára… eða hugsaðu um þetta í “human skilningi”, þeir eldast um eitt ár á mánuði… bj0rn - …ég held að þetta dugi…

Re: Samanburður á klössum í D&D3e

í Spunaspil fyrir 22 árum, 3 mánuðum
þetta tekur í rauninni ekkert allt of langan tíma… það er bara spurning um hvort að þetta sé rétt gert. bj0rn - …

Re: Fjöldi levela í 3rd edition

í Spunaspil fyrir 22 árum, 3 mánuðum
við vorum að gera eitthvað svipað hérna í high level campaigninu hjá okkur…vorum komnir á eitthvað 25 lvl eða svo… þetta var að funkera ágætlega þangað til characterinn minn varð paladin (var sorcerer fyrir)…þá komst maður í saving throw upp í næstum því +40… bj0rn - …

Re: House Rules

í Spunaspil fyrir 22 árum, 3 mánuðum
þú mátt alveg vera með 6 klassa í 3ednd án þess að fá xp penalty… þú mátt bara ekki láta muna meira en einu leveli á öllum klössunum. ég býst því við að það sé hús reglan hjá ykkur? annað nafn á þetta er “rule 0”…það er allavega nafnið sem notað er í core bókunum bj0rn - …

Re: Nýtt cleric feat: Divine turning...

í Spunaspil fyrir 22 árum, 3 mánuðum
eh, ein villa…þú notar ekki wisdom til að ákvarða lengd annarra divine feats, þú notar charisma eins og venjulega. bj0rn - …

Re: Minor Image og fleirri rusl illusion galdrar

í Spunaspil fyrir 22 árum, 3 mánuðum
humph…þrátt fyrir að gnome aulinn sé auli þá gerði hann nú eitt um daginn sem var ansi sniðugt…ég féll næstum því fyrir þessu. við hópurinn vorum að berjast við nokkra gnolls sem voru ekkert á því að láta drepa sig eins og góðum gnolls sæmir að láta gera heldur voru að streitast eitthvað á móti. það versta við það var að það var annar hópur, mun stærri hópur að gnolls rétt að koma fyrir hornið og það hefði tekið andsk. langan tíma að plægja í gegnum þá ef þeir ætluðu að láta eins og þessir...

Re: Nýtt cleric feat: Divine turning...

í Spunaspil fyrir 22 árum, 3 mánuðum
eh, þetta er heilt feat af þeim 7 sem þú nærð… virkar nákvæmlega eins og weapon finesse…sem er feat… plús að turning damage breytist ekki, og treystu mér, það munar um 4 - 5 HD. svo er charisma mikilvægt fyrir clerics vegna diplomacy og aðra social skills sem cleric þarf oft að grípa til. ef hann er með hærra charisma þá græðir hann social skill bónusinn sem hann þarf oft að nota sem og eitt stykki feat… bj0rn - það eru til önnur feat sem gera hitt og þetta óþarft eftir að þau eru fengin.

Re: Galdraval Clerica metamagic

í Spunaspil fyrir 22 árum, 3 mánuðum
og svo má auðvitað ekki gleyma druids…þeir myndu auðvitað lúta sömu reglum og clerics í þessu máli. bj0rn - …

Re: Galdraval Clerica metamagic

í Spunaspil fyrir 22 árum, 3 mánuðum
en þú þarft ekki að borga fyrir að fá galdur “enlarged” ef þú ert með feat-ið… ef þú ert með feat-ið þá getur þú gert þetta við hvaða galdur sem þú vilt á meðan, ef þú rannsakar galdurinn á “enlarged leveli” að þá þarftu að borga fyrir það og getur bara nýtt þennan eina galdur með það sem mætti þýða sem “enlarge” á…af öllum þínum göldrum. síðan má auðvitað nefna að metamagic feats eru misdýr í rekstri fyrir spellcasters. metamagic feats eru mjög dýrmæt fyrir sorcerers sem hafa takmarkaðan...

Re: Galdraval Clerica metamagic

í Spunaspil fyrir 22 árum, 3 mánuðum
ég sagði aldrei að mér finndist það…ég benti bara á það sem stendur í bókinni…hvernig þú útfærir það er, eins og þú bendir á, allt annað mál. það atriði sem ég sé skipta máli hérna er að ALLIR galdramenn geta rannsakað galdra, það krefst tíma, peninga og umfram allt, gagna. þú sem DM getur ákveðið hvort að galdrakarlinn hafi allt sem hann þarf til að rannsaka galdurinn eða ekki þó hann sé ekki í bókasafni. taktu eftir að aðalatriðið í þessu er að bæði bard or sorcerer, jafnt paladin og...

Re: Galdraval Clerica metamagic

í Spunaspil fyrir 22 árum, 3 mánuðum
þetta á jú einmitt við sorcerer og bard líka… bj0rn - …

Re: Galdraval Clerica metamagic

í Spunaspil fyrir 22 árum, 3 mánuðum
eh misstir þú af þessarri setningu: A spellcaster of any type can create a new spell. This research requires access to a well-stocked library…“ ?? flettu upp á p42 í DMG og kíktu aðeins á það… það sem ég er að reyna að segja, er að allir galdrar sem eru á cleric listanum…ALLIR! standa clericnum til boða þegar hann er að undirbúa galdrana sína. vandamálið við þetta er að listinn er ekki tæmandi því það er alltaf verið að bæta fleiri og fleiri göldrum við hann…(defenders of faith…) hvað er það...

Re: Galdraval Clerica metamagic

í Spunaspil fyrir 22 árum, 3 mánuðum
ekkert að þessu…alls ekkert…fullkomlega eðlilegt. yfirfærðu þetta nú yfir á cleric…þarf hann að “rannsaka” galdurinn? 1. það er nú ekki eins og þetta sé voðalega “nýr” galdur. 2. ég held að “researching spells” í dmg eigi frekar við þegar verið er að kynna “nýja” galdra inn í söguna, ekki þegar verið er að gera minni háttar breygingar á núverandi göldrum. mig langar til að fá eitthvað official svar við þessu…ég meina, það er nú ekki eins og enlarged flame strike geti nú ekki bara verið á...

Re: Hehemm......

í Spunaspil fyrir 22 árum, 3 mánuðum
cleric galdrar gera ekki eins mikið í skaða og wizard galdrar…það er staðreynd. ok, það munar ekki miklu…og svo getur vel verið að þú fáir polymorph other, en ég fæ elemental swarm ;) (earth domain) bj0rn - …

Re: Galdraval Clerica metamagic

í Spunaspil fyrir 22 árum, 3 mánuðum
þá athugaðir þú málið á rangan hátt…feat er eitthvað sem þú bætir ofan á galdur sem þú kannt…en ef þú lærir galdurinn sjálfann með þeim eiginleikum sem þú getur gefið honum með featinu þá þarftu ekki featið…og ef þú ert með það getur þú sett það á þennan nýja galdur þinn…eins og þú gætir hvort eð er (sett enlarge + enlarge á fireball og gert hann að 5ta lvl galdri). og, jú…7unda lvl galdur er með 20d6 og 9unda er með 25d6… clerics eru aftur á móti ekki með þetta háar tölur, eru venjulega...

Re: Galdraval Clerica metamagic

í Spunaspil fyrir 22 árum, 3 mánuðum
1sta lvl galdur er jú með 5d6, en ekki sem area of effect… einnig er magic systemið línulaga, eins og allt annað í kerfinu, nema xp kerfið. bj0rn - …

Re: Passaðu þig á því að endurnýja ökuskírteinið!!!

í Bílar fyrir 22 árum, 3 mánuðum
mig minnir að sektin fyrir að vera ekki með ökuskírteini geti farið upp í 12.000 kr…ekki 7000 eins og var bent á hérna áður. bj0rn - en það er max…

Re: Galdraval Clerica metamagic

í Spunaspil fyrir 22 árum, 3 mánuðum
neineineineinei… einhver mjög mikill misskilningur hérna! 3ja lvl area effect galdur getur gert í mesta lagi 10d6 í skaða (dmg)…sama á við um 4ða lvl area of effect galdur. hvað skilur þá á milli þeirra? hvað gerir 4ða lvl galdur öflugri en 3ja lvl galdur? saving throw dc sem er base 14 á 3ja lvl galdri (10 + spell level + ability mod) á meðan það er base 16 á 4ða lvl galdri. það getur ekki verið það eina sem skilur á milli 3ja og 4ða lvl galdra því strax á 5ta lvl þá getur area of effect...

Re: Það að vita

í Heimspeki fyrir 22 árum, 3 mánuðum
mjög einfalt… þú mátt ekki gera ráð fyrir því að eitthvað sem þú “veist” í dag verði úreld vitneskja eins og flata jörðin í framtíðinni… þú mátt ekki líta á vitneskju sem einhvern fasta sem sé stöðugur og breytist aldrei, óháð öllum rökstuðning eða svoleiðis bulli. það var grein hérna einhverntíma fyrir ekki svo löngu þar sem greinahöfundur var að reyna að sýna fólki kenningu einhvers heimsspekings um vitneskju, eða hvað gerði vitneskju eilífa. bj0rn - fólk er alltaf að gera hluti of flókna

Re: Passaðu þig á því að endurnýja ökuskírteinið!!!

í Bílar fyrir 22 árum, 3 mánuðum
ég lenti í þessu hérna fyrir nokkru… aðstæður eru reyndar aðeins öðruvísi í dag…en í grunnatriðum er þetta eins. það sem er undarlegt í þessu er: 1. þú getur endurnýjað ökuskírteinið þitt án nokkurra eftirmála nema þú sért með lélega sjón (þá þarftu að skila læknisvottorði). 2. engar kröfur eru gerðar til þín ef þú endurnýjar á réttum tíma, nema þær að þú borgir fyrir endurnýjunina. 3. ef þú endurnýjar ekki á réttum tíma þá er litið þannig á að þú notir bíl ekki það mikið að þú verðir að...

Re: Vantar góða hjálp Við MySql og PHP

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 3 mánuðum
mysql manualinn sem fylgir mysql er meira en nógu góður til að redda þér…byrjaðu bara í kafla…hvað var það aftur…7 held ég að það hafi verið. bj0rn - …
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok