hefur einhver tekið eftir snilldar galdrinum “summon monster”?(einnig má nefna að þessi grein á einnig við Summon nature's ally)

sko, ég hef verið að reyna að rökfæra listann sem fylgir galdrinum um nokkurt skeið…og niðurstaðan sem ég hef komist að er einfaldlega sú að náunginn sem ritstýrði þeim lista var á einhverju sem er örugglega ólöglegt eða lyfseðilsskylt!

á fyrstu levelunum af galdrinum sér maður svo sem ekkert rosalega mikinn mun á þeim skrímslum sem maður getur fengið, en eftir því ofar sem maður fer þeim mun greinilegri munur er á þeim skrímslum sem völ er á.

áður en ég fer í hvað er að listanum skal ég aðeins fara yfir hvað styður listann eins og hann er núna þegar maður hyggur að jafnvægi.

1. listinn er ekki tæmandi…
2. það er ekki búist við því að maður noti skrímslið eingöngu til árásar, en það krefst þess að þú getir haft samskipti við skrímslið.

…eh, þetta er svona allt upptalið.

nú að því sem er að…
1. listinn er ekki tæmandi…af hverju ekki? listinn væri tæmandi ef hann segði: með summon monster I getur þú fengið verur af ákveðnum [týpum] með 2 í CR…
2. og hvaða máli skiptir það, ef listinn væri tæmandi hefðir þú hvort eð er möguleika á að fá skrímsl til að gera hitt og þetta fyrir þig, svo ef þú vilt fá skrímslið til að gera eitthvað annað fyrir þig þá hefur þú ekkert svo rosalega langan tíma.

svona eitt grófasta dæmið:
Summon monster IX: Astral Deva (CR 14) vs. Lammasu (CR 8)…
devan getur gert bókstaflega allt sem lammasu getur og MIKIÐ meira til…lammasu er jú 7 lvl cleric, en “for crying out loud” hitt skrímslið er andsk… engill! það er nú ekki mikið sem þú getur borið saman við það.

hérna í gamla daga þegar ég hugsaði sem mest um þetta þá bjó ég til fix: wizards og sorcerers gátu fengið ákveðnar [týpur] á meðan clerics gátu fengið [týpur] sem áttu við cleric domainin sín, death domain var til dæmis með [undead] og knowledge með [dragons]…

bj0rn - skoðanir?