Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Myndband frá EY - m0okill (15 álit)

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 2 mánuðum
er ekki búinn að ná að senda frigate fight myndbandið inn á vefþjóninn á meðan þið bíðið..kíkið á þetta: http://www.binary.is/~ey/videos.html

Samruni MASSi og GEIMSKIP (6 álit)

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Hér með tilkynnist að MASSi og GEIMSKIP hafa sameinast í einn corp. Nýja corpið heitir Einherjar Yggdrasils (EY), vinsamlega ath rásina “einherjar” ef þið hafið einhverjar spurningar. Stefna EY er svipuð fyrri stefnu MASSi og GEIMSKIP. Allir sem eru til í að tilheyra samfélagi friðarsinna (pirates eru réttdræpir innan secure space) eru velkomnir. Helsti kostur EY er félagsskapurinn, okkur finnst mikilvægast að vinna saman að þeim markmiðum sem við setjum okkur, en finnst að sama skapi ekkert...

Vefsvæði og lén (1 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Viltu vefsvæði? viltu lén? - þú getur fengið það ókeypis með tiltölulega litlu veseni…hvernig? til að byrja með þá ferðu á síðuna www.tripod.lycos.co.uk og skráir þig á frítt vefsvæði. Þetta vefsvæði bíður upp á fjöldan allan af möguleikum, meðal annars og það mikilvægasta: PHP, MySql, FTP (og vef-ftp) og 50 mb af svæði. Þegar þú ert búinn að skrá þig þar þá sendir þú síðuna þína inn með annað hvort ftp forritinu þínu eða webftp sem boðið er upp á, ferð svo á dot.tk og býrð til lén fyrir...

Þáttaka í Corp (að gera eitthvaö) (4 álit)

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 10 mánuðum
ég hef tekið eftir því að margir kvarta undan því að “ekkert sé að gerast” í hinu og þessu corpi… persónulega þá finnst mér svoleiðis röfl bara óþolinmæði…þetta er nú einu sinni leikur sem kemur til með að ganga í nokkur ár…ég held að fólk sé ekki búið að átta sig á þeirri staðreynd. Þess vegna eru allir að keppast eitthvað svo rosalega mikið núna. Allavega, sumir þurfa líka að vinna og sinna kærustum…og tíminn sem fer í eve er kannski 3 tímar á dag (vona ég) það er alveg nóg til þess að sjá...

Hvernig á að joina MASSi (4 álit)

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 10 mánuðum
n00b vænt: Skreppið í “people and places” (annar hnappurinn á vinstri stikunni), veljið þar að leita að solarsystem og sláið inn Gelfiven. Upp poppar þá gluggi með “Gelfiven” nafninu, þið hægri smellið á hann og veljið “set waypoint”. Síðan smellið þið einfaldlega bara á “auto” og njótið útsýnissins á meðan þið ferðist um í EVE heiminum í átt að Gelfiven sólkerfinu. Þegar þið eruð komnir í Gelfiven þá veljið þið kerfisflipann (til þess að velja hvert þið ætlið að warpa innan kerfissins) og...

íslenskur soldat server... (0 álit)

í Tölvuleikir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
rip.hugvit.is -> registeraður á lobby serverinn íslenskir soldatar sameinist! bj0rn - …

Spilamót - d&d epic level handbook (6 álit)

í Spunaspil fyrir 21 árum, 6 mánuðum
bj0rn heiti ég og ætla að stjórna d&d epic level á sunnudeginum. ég vildi bara minnast á það fyrir þá sem ætla að skrá sig sem spilara að þær hugmyndir sem þeir hafa af epic level handbook eru ekki endilega þær sömu og ég hef. ég vona bara að fólk búist við epískum bardögum og dóti þó að ég styðjist við epic level handbook… bj0rn - …

Könnun: Ef svart og hvítt eru andstæður hvað er andstæða litarins blás? (10 álit)

í Heimspeki fyrir 21 árum, 10 mánuðum
blár, rauður og gulur eru frumlitirnir sem ekki er hægt að búa til…líkt og svart og hvítt. andstæðan við blátt hlýtur því að vera rautt og gult. bj0rn - …

Spurnningar um nýtt kerfi (0 álit)

í Spunaspil fyrir 21 árum, 11 mánuðum
http://rip.hugvit.is/roleplay/?syna=nyttkerfi Sendið inn spurningar og uppástungur hingað

myndir með greinum... (1 álit)

í Spunaspil fyrir 22 árum
hrumph…mér finnst ekkert sérlega gáfulegt að myndir sem maður sendir inn með greinum birtist í “myndarammanum” eins og það sé sér innsend mynd þangað… bj0rn - einhver ætti að nefna það við adm…

Könnun - vampire paladin (16 álit)

í Spunaspil fyrir 22 árum
ég geri svona ráð fyrir því að fears, eða einhver kunningi hans, hafi sent inn þessa könnun… smá leiðbeiningar fyrir vinnslu á könnunum. EKKI ALHÆFA Í SVARMÖGULEIKA!!! þú getur haft: vampírur eru alltaf illar vampírur eru yfirleitt illar vampírur geta verið góðar vampíru paladin, auðvitað en þegar þú spyrð: vampire paladin…já eða nei? þá átt þú bara að gefa svarmöguleikann já eða nei, ekki bæta við þeim orðum sem þér finnst henta til að annar möguleikinn sé líklegri. það sem ég á við: “nei,...

Könnun: xp eftir encounter eða session (2 álit)

í Spunaspil fyrir 22 árum
áhugaverð könnun, sérstaklega vegna þess að í því campaign sem við vinirnir erum nú að stússast í notum við “eftir encounter” xp gjöf. ég vil taka það fram að encounter er meira heldur en bara hitta monster og drepa það… “encounter” kalla ég líka það að þjálfa sig í vissum hæfileikum yfir nokkra mánuði eða eitthvað álíka, ég veit að orðið þýðir það ekki rétt… persónulega finnst mér, af þeirri þó stuttu reynslu sem ég hef af “dýnamískri” xp gjöf, leikmennirnir verða aktívari. þeir verða meira...

Samanburður á klössum í D&D3e (12 álit)

í Spunaspil fyrir 22 árum, 1 mánuði
<a href="http://www.ucalgary.ca/~ammaster">kíkið á 2 neðstu linkana</a> bj0rn - þetta er nokkuð magnað verð ég að segja…

Nýtt cleric feat: powered divine turning (1 álit)

í Spunaspil fyrir 22 árum, 2 mánuðum
prereq: divine turning, ability to turn or rebuke undead áhrif: sama og divine turning nema nú getur þú notað wisdom modifier á skaða, til að ákvarða lengdaráhrif annarra divine feat-a sem og notað wisdom sem prereq fyrir önnur divine feat. ef þú ert til dæmis með 10 í cha og 16 í wis, en með powered divine turning þá getur þú sagst vera með 16 í cha þegar þú ætlar að fá divine feat eins og divine shield. bj0rn - …

Nýtt cleric feat: Divine turning... (3 álit)

í Spunaspil fyrir 22 árum, 2 mánuðum
eða eitthvað annað nafn, ég kallaði þetta “channeler” á wizards foruminu… allavega. prereq: ability to channel positive or negative energy. effect: þú getur notað wisdom modifier í stað charisma modifier þegar þú gerir turning checks eða til að ákvarða lengd og áhrif annarra divine feat-a. turning skaðinn miðast samt við charisma. maður getur litið á þetta eins og turning “finesse” eins og einn maður komst að orði. bj0rn - athugasemdir?

nú styttist í spilamót, er það ekki? (9 álit)

í Spunaspil fyrir 22 árum, 3 mánuðum
á ekki að fara að byrja áróðurinn fyrir næsta spilamóti? persónulega er ég farinn að hlakka til og að þessu sinni ætla ég að reyna að komast að sem stjórnandi, en ekki varastjórnandi eins og síðast. ég á bara í eilitlum vandræðum í hvaða kerfi ég á að staðsetja ævintýrið…spunaspilskerfið mitt hefur ekki fengið þá keyrslu sem það þarf til að vera notað á móti og ég er að reyna að gera upp við mig hversu nákvæmur ég á að vera á 3rd edition reglunum… en, allt verður komið á hreint fyrir mótið....

skoðanakönnun - ónákvæmar skoðanakannanir (0 álit)

í Spunaspil fyrir 22 árum, 5 mánuðum
úpps! ég kaus óvart “já”, en tók svo eftir því að spurningin var hvernig skoðanakannaninar eru hérna á “spunaspil” ekki huga almennt (duh, þess vegna er skoðanakönnunin á spunaspil ekki forsíðu). skoðanakannarninar hérna á spunaspil eru fínar, en á huga almennt eru þær yfirleitt mjög ónákvæmar og tilgangslausar. bj0rn - bara að láta vita.

takk fyrir tengilinn... (2 álit)

í Spunaspil fyrir 22 árum, 5 mánuðum
hehehe, ég neyðist þá til að betrumbæta grey síðuna, lappa upp á linkana og svoleiðis…kannski bæta við einhverjum myndum svona upp á djókið. ef einhver er með góða grafík, þá má hann endilega hafa samband við mig. bj0rn - …

DC heroes DM-inn (4 álit)

í Spunaspil fyrir 22 árum, 5 mánuðum
einhver sem getur komið mér í samband við gutta? Helga Má Friðgeirsson… bj0rn - …

DC heroes DM-inn (0 álit)

í Spunaspil fyrir 22 árum, 5 mánuðum
einhver sem getur komið mér í samband við gutta? bj0rn - …

Spunaspilskerfið mitt er komið í beinagrindarform (4 álit)

í Spunaspil fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Kerfið skiptist upp í 2 meginhluta, hæfileika og eiginleika (skills og abilities). munurinn á þessum 2 hlutum er kostnaðurinn á persónupunktum sem fara í að hækka þá. Persónupunktar eru einnig í 2 hlutum, hetjupunktar og hæfileikapunktar. 2 aðferðir eru til að nálgast svoleiðis punkta, í gegnum teningakast og í gengum söguverðlaun. Eiginleikar jafnt sem hæfileikar byggjast á tölum, eðlilegur eiginleiki er í kringum 3-4 (miðað við mannlega eiginleika) og hæfileiki hefst upp frá því og upp í...

prenta út tög í greinum og skilaboðum? (7 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 8 mánuðum
hvernig er það gert hérna á huga…? bj0rn - …?

að vísu fyrir perl...en whatnot (1 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 8 mánuðum
#!/usr/bin/perl foreach (0..7) { $summa += (substr($ARGV[0],$_,1) * (3,2,7,6,5,4,3,2)[$_]); } print 11 - ($summa % 11);

Gurps (0 álit)

í Spunaspil fyrir 22 árum, 9 mánuðum
einhver sem á basic bók og compendiums sem sá hinn sami vill losna við? eða þá veit um einhvern sem vill losna við þessar bækur? bj0rn - …

Vegna könnunar um hvora "útgáfu" fólk keypti (2 álit)

í Black and white fyrir 23 árum
prófið að taka “coverið” úr umslaginu og snúa því við ;o)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok