Ég var að fá mér Tiger Woods PGA Tour 2003 fyrir PC og vill kvetja alla golfara til að fá sér eintak af þessum frábæra leik. Hann er með þó nokkrum völlum (m.a. Pebble Beach, St.Andrews og Bay Hill) og svo getur þú einnig hannað þinn eiginn völl. Career hluti leiksins er frábær og þar þarf maður að spila í mótum og fara í kennlutíma hjá golfkennurum ásamt því að fara út á æfingasvæði að æfi sig í öllum mögulegum gerðum af höggum. Þegar meður er úti á æfingasvæði þá koma oft menn og taka við mann t.d. vippkeppni/drivekeppni/18holur eða annað og það er hægt að leggja peninga undir og eftir því meira sem þú leggur undir því meira færðu. Mér finnst leikurinn mjög raunverlegur bæði hvað grafík varðar og spilun, maður getur t.d. ekki orði Tiger Woods á 10min.

Verð á leiknum:
BT=4.990kr.
Hagkaup=4.799kr.<br><br><font color=“Red”>—————————</font><font color=“Black”>
|<b>CM:</b> BSK17™
|<b>BF1942:</b> BSK17™
|<b>UT&UT2003:</b> Snooze™
</font><font color=“Red”>—————————</font>
<b><font color=“Blue”><a href="http://www.chelsea.is/“>ÁFRAM CHELSEA!!!</a></b></font>
<a href=”http://www.albinoblacksheep.com/flash/sierranaked.jpg/">Ýttu á þetta</a