Ok, en það breytir því ekki að þessi próf (sér í lagi grunnskólaprófin, þar sem námið er enn ekki orðið það sérhæft) gefi góða mynd af einstaklingu, og þá ekki aðeins námshæfni hans. Og það að sumir verða ríkir fyrir heppni… jújú… eflaust einhverjir, en flestir sem verða ríkir, og halda áfram að vera ríkir, eru það vegna þess að þeir kunna að fara með peninga.