Í ljósi lítillar virkni og deyjandi áhuga á Battlefield 1942, þá hafa BF klönin Overlord og Adios ákveðið að leggja árar í bát. Munu virkari meðlimir þessara klana (listi fylgir á eftir) taka höndum saman og stofna Battlefield 2 klan, sem verður svo hluti af multigaming-klaninu Seven. Seven, eins og einhverjir vita, rekur nú þegar bæði CS og CoD deild, og verður BF eflaust ágætis viðbót við klanið í heild sinni. Þrátt fyrir þá staðreynd að við munum einbeita okkur að BF2 þegar hann kemur út, þá er stefnan að reyna að kreista út eins og eitt eða tvö (eða fleiri?) skrimm í BF42, og því óþarfi að örvænta ef einhver skyldi nú vilja skora á okkur í BF vanilla. Stofnmeðlimir Seven.BF eru eftirfarandi (raðað í stafrófsröð, stjórnendur feitletraðir):

Animal
Auddi
Bizzelburp
Boards of Canada
FireMan
Frikki
GooFish
Iceberg
Jeremy
Jólinn
Kim Larsen
Love Gun
Mr.T
opel
S0p|
SaTaN
Vasquez
Vassili
Vileshout
wacko
XadRieT
ZurguR

Eftir miklar vangaveltur og harðvítugar illdeilur ákváðum við að allt dúllerí í kringum taggið væri óþarft, og munum við því líta svona út á server: “SeveN Nick”. Takk fyrir og góða nótt.