Mæli eindregið með EE2. Eilítið flókinn til að byrja með, en þegar maður er kominn með tök á honum, þá sér maður að allt erfiðið borgaði sig, og rétt rúmlega það. ;) Annars eru C&C alltaf góðir, vel þess virði að kíkja á einhverja þeirra (mæli sérstaklega með TD og TS… þær stundir sem maður eyddi í að klára SP í þessum leikjum lifa í minningunni sem nokkurs konar “gullin upplifun”). Og að lokum… Commandos 2. Klárlega besti herkænskuleikur sem ég hef spilað.