Ok… ef hinir þroskuðu eiga að líða fyrir hina óþroskuðu, þá fá þeir þroskuðu ekki að horfa á einhverjar bíómyndir. Sannarlegt stórmál hér á ferð. Ef, aftur á móti, hinir óþroskuðu eiga að líða fyrir hina þroskuðu, þá fara hinir óþroskuðu út, gera heimskulega hluti, lenda í vandræðum, drepa sjálfa sig eða eitthvað í þá áttina. Ertu ennþá jafn sannfærð um að “Þeir þroskuðu eiga samt ekki að þurfa líða fyrir það að sumir séu óþroskaðar hermukrákur.” Svo er nú spurning, svona út frá því sem þú...