Næstu leikir Íslands Mér líst ekkert alltof vel á þessa leiki. Þótt að landsliði hefði átt að vinna tvo síðustu leiki að mínu mati þá er íslenska landsliði bara einfaldlega ekki gott. Pólland er búið að vera ‘on fire’ og allt það þannig að Ísland eiga feitan eftir að tapa og þá tala ég nú ekki um á móti Svíþjóð….á útivelli með markvörðinn meiddan. Íslenska landsliðið á ekki eftir að komast á stórkeppni næstu 30 árin og það er staðreynd. Ég meina það er fínt að það séu alltaf einhverjir ungir að koma fram en flestir af þeim meika ekki í byrjunarlið hjá meðalliðum og koma aftur til íslands (Davið þór Viðarsson er mjög gott dæmi, Rúrik Gíslason þótt hann hafi farið aftur út) Nýlegast fór gaurinn úr Stjörnunni til Caen sem er fínt mál en þetta breytir bara engu. Fæstir af þessum gaurum komast eitthvað. Mér finnst að Ísland sem fótboltaþjóð sé fáranlega veik en samt sem áður vona ég að hún taki framförum.

Með þessari grein var ég ekki bara að dissa Ísland heldur líka að reyna að stofna umræðu.
Nathan Ellington, Ledley King, Daniele De Rossi, Dean Ashton, Gianpaolo Pazzini og Nigel Reo-Coker eru bestu knattspyrnumenn heimsins í dag!