Mér finnst alveg fáránlegt að sumar bíómyndir séu bannaðar. Ég er fjórtán ára og ég hef horft á margar hryllingsmyndir og aldrei orðið hrædd útaf þeim. Þegar ég var tíu ára horfði ég á mynd sem var bönnuð innan sextán og þá varð ég ekkert hrædd. Ég gat ekki einu sinni séð ástæðuna fyrir því að hún væri bönnuð. Oft hef ég horf bannaðar myndir með öðrum krökkum og ekki urðu þeir hræddir. Auðvitað eru til “hræðslupúkar” sem verða skíthræddir ef þeir sjá draug í sjónvarpinu. Ég held að það sé miðað við þá þegar myndir eru bannaðar sem er fáránlegt. Þeir geta bara slept því að horfa á hræðilegar myndir.

Hvað er málið með þá sem banna myndir?
Maybe this world is another planet's hell.