Sælir félagar enn á ný

Ég vil og ætla mér núna skrifa um leikinn

Ground Control 2

Þetta er herkænskuleikur sem gerist í fjarlægri framtíð það sem space conquest er fyrir löngu orðinn gamlar fréttir og meira að segja hin gðmlu space empires og megacorps eru að mestu horfin úr tilverunni, Þetta stríð á að gerast á plánetu sem var landnumin fyrir löngu síðan af einhverju gömlu fyrirtæki en hefur nú í þónokkurt skeið fengið að lifa í einangrun og fengið því að blómstra, en nú er þvílíkt stríð eins oft vill verða í framtíðinni.

Ég verð að segja að grafíkvélin í þessum leik á sér engann samanburð með nýjum herkænskuleikjum, sérstaklega þá á ég við að þú getur zoomað inn alveg og séð andlitið á gaurunum hjá þér og zoomað svo langt út að þeir bara næstum hverfa og líka að þú getur snúið myndavélinni í 100% 3d space í allar áttir upp og niður, getur td horft beint upp í himinnin, það er líka mjög svalt að sjá artillery skjóta upp í himinninn séð frá jörðu og horft er upp á skotin lenda á þér heh:)

Það er ekki construction eða neitt annað sem þú getur byggt og hefur það ýmsa kosti, þá eyðir þetta td þeim leiðinlega tíma sem fer í að byggja base í skirmish móti vini sem ég hef prófað núna og verð að segja að multiplayer hefur góða möguleika.

Þú færð units með því að panta þér þá inn með flugferju sem einnig getur ef þú vilt hangið smástund hjá þér og hjálpað þér að berjast en þarf svo að snúa við, takmarkað cargo er í þessu trykllitæki en þu getur upptjúnað það á ýmsa vegu.
þú pantar units sem lenda á þar til gerðum drop off point sem er capturable location og eru oftast fleyri en einn og gott getur verið að gera valið milli staða til að frá reinforcements.

það er ekki beint credids í þessum leik heldur action points (credits:P) sem þú færð fyrir að halda action points (capturable locations) sem eru kannski milli 3 - 10 í hverju mappi og eru þeir einmitt rosa mikilvægir, en ef þú hefur of stóran her þá tekur hann alla action points af þér sem þú hefðir átt að fá annars til að panta nýja units þamnnig að þetta er rosalegt gamble hvort þú vilt kaupa massa her strax eða reyna á kænskuna og safna þér meira inn áður en þú ferð að panta, en ekki vera of seinn! því þegar óvinurinn tekur alla actionpoints þá taparðu.

Singleplayer er einnig stórskemmtilegt.

á annað borð vill ég nefna að á undanförnu hef ég séð þennan leik á undir 1000 isk í ýmsum verslunum, endilega reynið að redda ykkur eintaki, stórskemmtun hér á ferð.

8.4/10 (ég er ekki pcgamer:)

Ps, ekki minnast á gömlu greinina mína, from now on i shall do better :)

takk fyrir mig