t.d að campa lengra inni í landi… Já, svo hefði sennilegast verið gáfulegra að planta á B, svona eftir á að hyggja. Halló, vissulega hefðu þeir getað gert þetta á annan hátt, ef þeir hefðu verið að flýta sér eitthvað meira við að tapa stríðinu. Staðreyndin er sú að í stríði er fólk almennt ekki að hugsa um hvað er sanngjarnt eða að gefa óvininum séns. Það gilti bæði um Bandamenn og Öxulveldin. Tökum t.d. sprengjuárásir Breta á Köln, vorið 1945. Þarna var engin umtalsverð vopnaframleiðsla í...