Ertu að tala um þegar hann, ásamt einhverjum aðstoðarmanni sínum, lenti næstum á óvinaflugvelli þegar snúið var heim úr könnunarflugi og skyggni var slæmt? Það var í öllu falli fremur glettið… kann því ekki mikið betur skil, svona óaðgáð (var að búa þetta orð til) en glettið var það þó alveg örugglega. ;) Mér finnst aftur á móti ekki skrýtið að hann hafi orðið fyrir gagnrýni fyrir þessa nýbreytni sína. Sú aðferð sem hann beitti við stjórn herja sinna hafði eflaust sína kosti og galla, en...